„Það verður gaman í kvöld, það er öruggt mál“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. júlí 2023 18:45 Hermann og lærisveinar hans unnu góðan sigur í dag. Vísir/Anton Brink „Vorum frábærir í dag. Töluðum um það í vikunni að við vildum gefa Eyjunni og fólkinu á Eyjunni sem er búið að berjast fyrir tilveru þessa fallegu Eyju, sigur. Endurspegluðum vonandi þennan tíðaranda,“ sagði sigurreifur Hermann Hreiðarsson eftir 1-0 sigur ÍBV á Fram í Bestu deild karla. ÍBV skoraði snemma leiks og hefði átt að gera út um leikinn að mati þjálfara liðsins. „Vorum algjörlega geggjaðir, vorum yfir í öllum návígum, sterkir og grimmir. Ætluðum okkur að vinna og sýndum það í 90 mínútur. Fyrst með því að fá fullt af færum, skora mark en þrjú eða 4-0 hefði ekki verið ósanngjarnt.“ „Fengum fullt af færum og voru miklum sterkari. Svo þurftum við líka að berjast fyrir sigrinum, halda einbeitingu síðustu tíu og það var rosa andi í því. andinn sem strákarnir hafa sýnt, góður taktur í okkur, erum búnir að vera sterkir í síðustu 5-6 leikjum. Frábær sigur á þessum tímapunkti og þvílíkur léttir að landa þessu því við áttum það svo sannarlega skilið.“ „Frammistaðan, framlag og fókus, það var allt til staðar. Voru gjörsamlega geggjaðir í dag, okkur langaði þetta svo mikið og það sást langar leiðir. Bæði fyrir okkur sjálfa og Eyjamenn, að geta fagnað þessu almennilega á þessum tímamótum.“ „Var stórkostlegur í dag, frábær fótboltamaður og geggjaður varnarmaður,“ sagði Hermann um endurkomu Eiðs Arons Sigurbjörnssonar í byrjunarlið ÍBV en hann hefur verið að glíma við meiðsli. „Að sjálfsögðu tökum við þátt í þessum hátíðarhöldum. Fyrsta atriðið, lykilatriðið, er búið og þá er hægt að njóta þess að vera með. Það verður gaman í kvöld, það er öruggt mál,“ sagði Hermann að endingu en nú stendur yfir Goslokahátíð í Vestmannaeyjum. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla ÍBV Mest lesið Í beinni: Víkingur - ÍBV | Nýliðarnir mæta í Víkina Íslenski boltinn „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Handbolti Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn Fleiri fréttir Glórulaus tækling Gylfa Þórs Í beinni: Stjarnan - FH | Grannaslagur í Garðabæ Í beinni: Víkingur - ÍBV | Nýliðarnir mæta í Víkina LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Sjá meira
ÍBV skoraði snemma leiks og hefði átt að gera út um leikinn að mati þjálfara liðsins. „Vorum algjörlega geggjaðir, vorum yfir í öllum návígum, sterkir og grimmir. Ætluðum okkur að vinna og sýndum það í 90 mínútur. Fyrst með því að fá fullt af færum, skora mark en þrjú eða 4-0 hefði ekki verið ósanngjarnt.“ „Fengum fullt af færum og voru miklum sterkari. Svo þurftum við líka að berjast fyrir sigrinum, halda einbeitingu síðustu tíu og það var rosa andi í því. andinn sem strákarnir hafa sýnt, góður taktur í okkur, erum búnir að vera sterkir í síðustu 5-6 leikjum. Frábær sigur á þessum tímapunkti og þvílíkur léttir að landa þessu því við áttum það svo sannarlega skilið.“ „Frammistaðan, framlag og fókus, það var allt til staðar. Voru gjörsamlega geggjaðir í dag, okkur langaði þetta svo mikið og það sást langar leiðir. Bæði fyrir okkur sjálfa og Eyjamenn, að geta fagnað þessu almennilega á þessum tímamótum.“ „Var stórkostlegur í dag, frábær fótboltamaður og geggjaður varnarmaður,“ sagði Hermann um endurkomu Eiðs Arons Sigurbjörnssonar í byrjunarlið ÍBV en hann hefur verið að glíma við meiðsli. „Að sjálfsögðu tökum við þátt í þessum hátíðarhöldum. Fyrsta atriðið, lykilatriðið, er búið og þá er hægt að njóta þess að vera með. Það verður gaman í kvöld, það er öruggt mál,“ sagði Hermann að endingu en nú stendur yfir Goslokahátíð í Vestmannaeyjum.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla ÍBV Mest lesið Í beinni: Víkingur - ÍBV | Nýliðarnir mæta í Víkina Íslenski boltinn „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Handbolti Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn Fleiri fréttir Glórulaus tækling Gylfa Þórs Í beinni: Stjarnan - FH | Grannaslagur í Garðabæ Í beinni: Víkingur - ÍBV | Nýliðarnir mæta í Víkina LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Sjá meira