„Við eigum eftir að státa okkur af einhverri flottustu knattspyrnuaðstöðu á landinu“ Stefán Árni Pálsson skrifar 14. júlí 2023 07:30 Siguróli Magni er íþróttafulltrúi KA. KA menn segjast verða komnir með eitt allra flottasta knattspyrnusvæði landsins á næstu árum. Nú standa yfir framkvæmdir á KA-svæðinu fyrir norðan en reisa á nýjan gervigrassvöll, byggingu sem tengir saman þúsund manna stúku og íþróttahús félagsins og er mikil spenna í félaginu fyrir verkefninu. „Hér verður nýjasta týpan af gervigrasvelli og stúku sem tekur þúsund manns í sæti og flóðlýsing sem er í þeim gæðastöðlum sem við viljum hafa og tengt við þessa stúku er síðan tengibygging með búningsklefum, júdósal og veislusal á efri hæðinni. Inni í stúkunni er síðan lyftingaraðstaða fyrir lyftingadeildina okkar. Um er ræða fjölnota mannvirki ásamt stúku svo við séum með löglegn keppnisvöll,“ segir Siguróli Magni Sigurðsson, íþróttafulltrúi KA og heldur áfram. „Akureyrarbær gerði samning við KA og Þór árið 2008 um uppbyggingu á íþróttasvæðunum, síðan kom hrun og það var búið að moka fyrir grunni hér og það var bara fyllt upp í hann. Nú er loksins komið að þessu og við erum gríðarlega þakklátir hvað Akureyrarbær er að gera fyrir okkur. Við eigum eftir að státa okkur af einhverri flottustu knattspyrnuaðstöðu á landinu á næstu árum.“ KA-menn mættu welska liðinu Connah's Quay Nomads í Evrópukeppni í gærkvöldi og þurfti liðið að leika heimaleik í Úlfársdal þar sem Greifavöllurinn fyrir norðan er ekki löglegur í Evrópukeppni. KA Akureyri Besta deild karla Mest lesið „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Körfubolti Daði leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Við bara brotnum“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Lærðu að fagna eins og verðandi feður Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Sjá meira
Nú standa yfir framkvæmdir á KA-svæðinu fyrir norðan en reisa á nýjan gervigrassvöll, byggingu sem tengir saman þúsund manna stúku og íþróttahús félagsins og er mikil spenna í félaginu fyrir verkefninu. „Hér verður nýjasta týpan af gervigrasvelli og stúku sem tekur þúsund manns í sæti og flóðlýsing sem er í þeim gæðastöðlum sem við viljum hafa og tengt við þessa stúku er síðan tengibygging með búningsklefum, júdósal og veislusal á efri hæðinni. Inni í stúkunni er síðan lyftingaraðstaða fyrir lyftingadeildina okkar. Um er ræða fjölnota mannvirki ásamt stúku svo við séum með löglegn keppnisvöll,“ segir Siguróli Magni Sigurðsson, íþróttafulltrúi KA og heldur áfram. „Akureyrarbær gerði samning við KA og Þór árið 2008 um uppbyggingu á íþróttasvæðunum, síðan kom hrun og það var búið að moka fyrir grunni hér og það var bara fyllt upp í hann. Nú er loksins komið að þessu og við erum gríðarlega þakklátir hvað Akureyrarbær er að gera fyrir okkur. Við eigum eftir að státa okkur af einhverri flottustu knattspyrnuaðstöðu á landinu á næstu árum.“ KA-menn mættu welska liðinu Connah's Quay Nomads í Evrópukeppni í gærkvöldi og þurfti liðið að leika heimaleik í Úlfársdal þar sem Greifavöllurinn fyrir norðan er ekki löglegur í Evrópukeppni.
KA Akureyri Besta deild karla Mest lesið „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Körfubolti Daði leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Við bara brotnum“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Lærðu að fagna eins og verðandi feður Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Sjá meira