Kóngurinn nennti ekki að bíða eftir Biden Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 10. júlí 2023 16:25 Vel fór á með konungnum og Biden Bandaríkjaforseta. AP Photo/Susan Walsh Karl Bretakonungur var ekkert sérstaklega þolinmóður þegar hann tók á móti Joe Biden, Bandaríkjaforseta, í Windsor kastala í dag. Biden tók sér góðan tíma í samræður við lífvörð konungsins, sem var ekkert sérstaklega skemmt. Breska götublaðið Daily Mail gerir málinu skil og fullyrðir að Karl hafi pirrast um stundarsakir út í lífvörðinn. Atvikið má sjá í myndbandi neðar í fréttinni en hinn áttræði Joe Biden, virtist töluvert slakari en kóngurinn. Hann sótti landið heim í opinberri heimsókn í morgun en er nú floginn aftur til Bandaríkjanna. Karl tók á móti forsetanum fyrir utan Windsor kastala í morgun áður en þeir áttu stuttan fund innandyra. Forsetinn fundaði jafnframt með Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretlands. Biden og konungurinn ræddu meðal annars um loftlagsmál en þau mál hafa verið kónginum hugleikin um margra ára skeið. Þá gilda ætíð óformlegar samskiptareglur í kringum breska þjóðhöfðingjann. Breska götublaðið lætur þess getið að Bandaríkjaforseti hafi látið þær sér í léttu rúmi liggja og meðal annars gripið í handlegg konungsins þegar þeir tókust í hendur og sett hönd sína á bak hans. Karl III Bretakonungur Kóngafólk Bretland Joe Biden Mest lesið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Guðni Th. orðinn afi Lífið Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lífið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Fleiri fréttir Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Sjá meira
Breska götublaðið Daily Mail gerir málinu skil og fullyrðir að Karl hafi pirrast um stundarsakir út í lífvörðinn. Atvikið má sjá í myndbandi neðar í fréttinni en hinn áttræði Joe Biden, virtist töluvert slakari en kóngurinn. Hann sótti landið heim í opinberri heimsókn í morgun en er nú floginn aftur til Bandaríkjanna. Karl tók á móti forsetanum fyrir utan Windsor kastala í morgun áður en þeir áttu stuttan fund innandyra. Forsetinn fundaði jafnframt með Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretlands. Biden og konungurinn ræddu meðal annars um loftlagsmál en þau mál hafa verið kónginum hugleikin um margra ára skeið. Þá gilda ætíð óformlegar samskiptareglur í kringum breska þjóðhöfðingjann. Breska götublaðið lætur þess getið að Bandaríkjaforseti hafi látið þær sér í léttu rúmi liggja og meðal annars gripið í handlegg konungsins þegar þeir tókust í hendur og sett hönd sína á bak hans.
Karl III Bretakonungur Kóngafólk Bretland Joe Biden Mest lesið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Guðni Th. orðinn afi Lífið Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lífið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Fleiri fréttir Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Sjá meira