Succession og The Last of Us með flestar Emmy-tilnefningar Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 12. júlí 2023 16:54 Emmy verðlaunin verða veitt í 75. skiptið í september. AP Tilnefningar til Emmy verðlaunanna voru tilkynntar í dag en verðlaunahátíðin fer fram þann 18. september næstkomandi. Sjónvarpsþættirnir Succession og The Last of Us hlutu flestar tilnefningar. Fjórar sjónvarpsþáttaraðir hlutu yfir tuttugu tilnefningar til Emmy-verðlauna, Succession (27), The Last of Us (24), The White Lotus (23) og Ted Lasso (21). Alls verða 32 verðlaun veitt á hátíðinni. Hér að neðan má sjá tilnefningar í helstu flokkum. Tilnefningar úr öllum flokkum má nálgast á vef Variety. Bestu sjónvarpsþættir - flokkur: Drama Andor Better Call Saul The Crown House of the Dragon The Last of Us Succession The White Lotus Yellowjackets Bestu sjónvarpsþættir - flokkur: Grín Abbott Elementary Barry The Bear Jury Duty The Marvelous Mrs. Maisel Only Murders in the Building Ted Lasso Wednesday Bestu sjónvarpsþættir - flokkur: Smásería Beef Dahmer — Monster: The Jeffrey Dahmer Story Daisy Jones & the Six Fleishman Is in Trouble Obi-Wan Kenobi Leikari í aðalhlutverki - flokkur: Drama Jeff Bridges, The Old Man Brian Cox, Succession Kieran Culkin, Succession Bob Odenkirk, Better Call Saul Pedro Pascal, The Last of Us Jeremy Strong, Succession Leikkona í aðalhlutverki - flokkur: Drama Sharon Horgan, Bad Sisters Melanie Lynskey, Yellowjackets Elisabeth Moss, The Handmaid’s Tale Bella Ramsey, The Last of Us Keri Russell, The Diplomat Sarah Snook, Succession Leikari í aðalhlutverki - flokkur: Grín Bill Hader, Barry Martin Short, Only Murders in the Building Jason Segel, Shrinking Jason Sudeikis, Ted Lasso Jeremy Allen White, The Bear Leikkona í aðalhlutverki - flokkur: Grín Christina Applegate, Dead to Me Rachel Brosnahan, The Marvelous Mrs. Maisel Quinta Brunson, Abbott Elementary Natasha Lyonne, Poker Face Jenna Ortega, Wednesday Leikari í aðalhlutverki - flokkur: Smásería eða sjónvarpsmynd Taron Egerton, Black Bird Kumail Nanjiani, Welcome to Chippendales Evan Peters, Dahmer — Monster: The Jeffrey Dahmer Story Daniel Radcliffe, Weird: The Al Yankovic Story Michael Shannon, George & Tammy Steven Yeun, Beef Leikkona í aðalhlutverki - flokkur: Smásería eða sjónvarpsmynd Lizzy Caplan, Fleishman Is in Trouble Jessica Chastain, George & Tammy Dominique Fishback, Swarm Kathryn Hahn, Tiny Beautiful Things Riley Keough, Daisy Jones & the Six Ali Wong, Beef Bestu sjónvarpsþættir - flokkur: Raunveruleikaþættir The Amazing Race RuPaul’s Drag Race Survivor Top Chef The Voice Emmy-verðlaunin Bíó og sjónvarp Mest lesið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Hátt í þúsund bangsar fengu hjarta fyrstu helgina Lífið samstarf Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Fleiri fréttir Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Sjá meira
Fjórar sjónvarpsþáttaraðir hlutu yfir tuttugu tilnefningar til Emmy-verðlauna, Succession (27), The Last of Us (24), The White Lotus (23) og Ted Lasso (21). Alls verða 32 verðlaun veitt á hátíðinni. Hér að neðan má sjá tilnefningar í helstu flokkum. Tilnefningar úr öllum flokkum má nálgast á vef Variety. Bestu sjónvarpsþættir - flokkur: Drama Andor Better Call Saul The Crown House of the Dragon The Last of Us Succession The White Lotus Yellowjackets Bestu sjónvarpsþættir - flokkur: Grín Abbott Elementary Barry The Bear Jury Duty The Marvelous Mrs. Maisel Only Murders in the Building Ted Lasso Wednesday Bestu sjónvarpsþættir - flokkur: Smásería Beef Dahmer — Monster: The Jeffrey Dahmer Story Daisy Jones & the Six Fleishman Is in Trouble Obi-Wan Kenobi Leikari í aðalhlutverki - flokkur: Drama Jeff Bridges, The Old Man Brian Cox, Succession Kieran Culkin, Succession Bob Odenkirk, Better Call Saul Pedro Pascal, The Last of Us Jeremy Strong, Succession Leikkona í aðalhlutverki - flokkur: Drama Sharon Horgan, Bad Sisters Melanie Lynskey, Yellowjackets Elisabeth Moss, The Handmaid’s Tale Bella Ramsey, The Last of Us Keri Russell, The Diplomat Sarah Snook, Succession Leikari í aðalhlutverki - flokkur: Grín Bill Hader, Barry Martin Short, Only Murders in the Building Jason Segel, Shrinking Jason Sudeikis, Ted Lasso Jeremy Allen White, The Bear Leikkona í aðalhlutverki - flokkur: Grín Christina Applegate, Dead to Me Rachel Brosnahan, The Marvelous Mrs. Maisel Quinta Brunson, Abbott Elementary Natasha Lyonne, Poker Face Jenna Ortega, Wednesday Leikari í aðalhlutverki - flokkur: Smásería eða sjónvarpsmynd Taron Egerton, Black Bird Kumail Nanjiani, Welcome to Chippendales Evan Peters, Dahmer — Monster: The Jeffrey Dahmer Story Daniel Radcliffe, Weird: The Al Yankovic Story Michael Shannon, George & Tammy Steven Yeun, Beef Leikkona í aðalhlutverki - flokkur: Smásería eða sjónvarpsmynd Lizzy Caplan, Fleishman Is in Trouble Jessica Chastain, George & Tammy Dominique Fishback, Swarm Kathryn Hahn, Tiny Beautiful Things Riley Keough, Daisy Jones & the Six Ali Wong, Beef Bestu sjónvarpsþættir - flokkur: Raunveruleikaþættir The Amazing Race RuPaul’s Drag Race Survivor Top Chef The Voice
Emmy-verðlaunin Bíó og sjónvarp Mest lesið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Hátt í þúsund bangsar fengu hjarta fyrstu helgina Lífið samstarf Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Fleiri fréttir Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Sjá meira