Ljósu lokkarnir snúa aftur hjá Katrínu Tönju fyrir heimsleikana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júlí 2023 09:33 Katrín Tanja Davíðsdóttir með Anníe Mist Þórisdóttir. Þær keppa báðar á heimsleikunum í ár. Instagram/@katrintanja Íslenska CrossFit konan Katrín Tanja Davíðsdóttir er á lokasprettinum að undirbúa sig fyrir heimsleikana í CrossFit og hún ákvað að gera eina breytingu á sér rétt fyrir keppni. @katrintanja Það vakti athygli þegar Katrín Tanja skipti um háralit fyrr á árinu en það fer þó ekki svo að okkar kona mæti í þeim litum til leiks í Madison. Katrín Tanja sýndi frá því í gær á samfélagsmiðlum að hún hefur skipt aftur um lit. Ljósu lokkarnir snúa nefnilega aftur hjá Katrínu fyrir heimsleikana. Þetta verða tíundu heimsleikar hennar á ferlinum en þeir fyrstu eftir að hún missti af heimsleikunum 2022. Síðast þegar Katrín Tanja missti af heimsleikum, árið 2014, þá mætti hún til leiks árið eftir og varð heimsmeistari. Katrín endaði í þriðja sæti á undanúrslitamótinu sínu en hún keppir undir merkjum Bandaríkjanna að þessu sinni. Katrín tryggði sig inn á leikana í gegnum undanúrslitamót Vesturstrandar Bandaríkjanna. @katrintanja) Heimsleikarnir í ár standa yfir frá 3. til 6. ágúst og eru því yfir Verslunarmannahelgina. Heimsleikarnir fara fram í Madison í Wisconsin fylki. Heimsmeistarinn mun vinna sér inn 315 þúsund Bandaríkjadali eða rúma 41 milljón íslenskra króna. Heimsmeistari síðustu sex ára, Tia-Clair Toomey, missir af leikunum af því að hún er nýbúin að eignast sitt fyrsta barn. Katrín Tanja er síðasta konan til að vinna heimsleikana síðan að yfirburðir Toomey hófust árið 2017. CrossFit Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira
@katrintanja Það vakti athygli þegar Katrín Tanja skipti um háralit fyrr á árinu en það fer þó ekki svo að okkar kona mæti í þeim litum til leiks í Madison. Katrín Tanja sýndi frá því í gær á samfélagsmiðlum að hún hefur skipt aftur um lit. Ljósu lokkarnir snúa nefnilega aftur hjá Katrínu fyrir heimsleikana. Þetta verða tíundu heimsleikar hennar á ferlinum en þeir fyrstu eftir að hún missti af heimsleikunum 2022. Síðast þegar Katrín Tanja missti af heimsleikum, árið 2014, þá mætti hún til leiks árið eftir og varð heimsmeistari. Katrín endaði í þriðja sæti á undanúrslitamótinu sínu en hún keppir undir merkjum Bandaríkjanna að þessu sinni. Katrín tryggði sig inn á leikana í gegnum undanúrslitamót Vesturstrandar Bandaríkjanna. @katrintanja) Heimsleikarnir í ár standa yfir frá 3. til 6. ágúst og eru því yfir Verslunarmannahelgina. Heimsleikarnir fara fram í Madison í Wisconsin fylki. Heimsmeistarinn mun vinna sér inn 315 þúsund Bandaríkjadali eða rúma 41 milljón íslenskra króna. Heimsmeistari síðustu sex ára, Tia-Clair Toomey, missir af leikunum af því að hún er nýbúin að eignast sitt fyrsta barn. Katrín Tanja er síðasta konan til að vinna heimsleikana síðan að yfirburðir Toomey hófust árið 2017.
CrossFit Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira