Ingvar Ómarsson reið á vaðið fyrir hönd íslenska hópsins þegar hann keppti í maraþon fjallahjólreiðakeppninni í Glentress skóginum við Peebles í dag.
Ítalinn Fabian Rabensteiner bar þar sigur úr býtum en Ingvari tókst ekki að klára keppnina.
Þau sem keppa fyrir Íslands hönd
Keppendur í Elite-flokki
Kristín Edda Sveinsdóttir - HFR
Hafdís Sigurðardóttir - HFA
Silja Jóhannesdóttir - HFA
Ingvar Ómarsson - Breiðablik
Kristinn Jónsson - HFR
Arna Sigríður Albertsdóttir - HFR
Keppendur í U23-flokki
Davíð Jónsson - HFR
Keppendur í Junior-flokki
Tómas Kári Björgvinsson Rist - BFH