Covid gerir sjúklingum og starfsfólki enn lífið leitt Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 10. ágúst 2023 06:46 Hildur segir að á hverjum tíma séu sirka tíu til fimmtán manns inniliggjandi með Covid á spítalanum. Vísir/Vilhelm Covid heldur áfram að gera starfsfólki Landspítalans og sjúklingum lífið leitt að sögn formanns farsóttanefndar Landspítalans. Ekki er lengur haldið bókhald yfir fjölda Covid smita á spítalanum en faraldur er á fimm til sex legudeildum. „Stutta svarið er að Covid heldur áfram að gera okkur lífið leitt. Veiran er greinilega bráðsmitandi og fer hratt yfir þegar hún berst inn á annað borð,“ segir Hildur Helgadóttir, formaður farsóttanefndar Landspítala, í skriflegu svari við fyrirspurn Vísis. Hildur segir veiruna áfram valda talsverðum veikindum hjá þeim sem eru viðkvæmir vegna undirliggjandi sjúkdóma. Þá hafi starfsfólk tekið eftir því að hún valdi heilmiklum veikindum hjá hraustu starfsfólki í yngri kantinum. „Ekki þannig að hafi komið til innlagna en þau verða ansi lasin og óvinnufær í nokkra daga.Við höldum ekki lengur bókhald yfir fjölda smita en við höfum verið með ca 10-15 á hverjum tíma inniliggjandi og faraldur á einum 5-6 legudeildum.“ Hildur segir veiruna berast á spítalann úr öllum áttum. Þetta sé áfram snúið viðfangsefni þrátt fyrir hásumar og góða tíð. „Ferðamenn er drjúgir, einnig þeir sem eldri eru og þurfa að leita á bráðamóttöku og svo kemur þetta að sjálfsögðu inn með heimsóknargestum og starfsmönnum.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Innlent Fleiri fréttir „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Sjá meira
„Stutta svarið er að Covid heldur áfram að gera okkur lífið leitt. Veiran er greinilega bráðsmitandi og fer hratt yfir þegar hún berst inn á annað borð,“ segir Hildur Helgadóttir, formaður farsóttanefndar Landspítala, í skriflegu svari við fyrirspurn Vísis. Hildur segir veiruna áfram valda talsverðum veikindum hjá þeim sem eru viðkvæmir vegna undirliggjandi sjúkdóma. Þá hafi starfsfólk tekið eftir því að hún valdi heilmiklum veikindum hjá hraustu starfsfólki í yngri kantinum. „Ekki þannig að hafi komið til innlagna en þau verða ansi lasin og óvinnufær í nokkra daga.Við höldum ekki lengur bókhald yfir fjölda smita en við höfum verið með ca 10-15 á hverjum tíma inniliggjandi og faraldur á einum 5-6 legudeildum.“ Hildur segir veiruna berast á spítalann úr öllum áttum. Þetta sé áfram snúið viðfangsefni þrátt fyrir hásumar og góða tíð. „Ferðamenn er drjúgir, einnig þeir sem eldri eru og þurfa að leita á bráðamóttöku og svo kemur þetta að sjálfsögðu inn með heimsóknargestum og starfsmönnum.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Innlent Fleiri fréttir „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Sjá meira