Gögn þurfi að vera skiljanleg á erlendri grundu Ólafur Björn Sverrisson skrifar 12. ágúst 2023 11:44 Anna Hrefna Ingimundardóttir er starfandi framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Samtökin sendu frá sér yfirlýsingu vegna umræðu um enskunotkun samtakanna sem Eiríkur Rögnvaldsson vakti athygli á. vísir Samtök atvinnulífsins þakka Eiríki Rögnvaldssyni íslenskufræðiprófessor fyrir að minna samtökin á að láta íslenska frumútgáfu fylgja skjölum samtakanna á ensku. Er það gert í yfirlýsingu Samtaka atvinnulífsins vegna umfjöllunar um bréfaskrif nokkurra íslenskra samtaka innan atvinnulífsins til ráðherra á ensku. Eiríkur furðaði sig á enskunotkuninni og sagði samtökin gefa skít í íslensku með bréfinu. Í yfirlýsingunni segir að samtökin hafi Samtökin hafi alla tíð staðið vörð um íslenska tungu og unnið að verkefnum sem sé ætlað að styrkja íslenska máltækni. Samtökin séu stoltur stofnaðili Almannaróms miðstöðvar máltækni, sem ber ábyrgð á framkvæmd máltækniáætlunar stjórnvalda. Draga lærdóm af umræðunni „Á sama tíma og ein af sérstöðum Íslands felst óneitanlega í arfleifð hins ástkæra ylhýra, þá kemur eðlilega fyrir að gögn þurfi að vera skiljanleg frá okkur á erlendri grundu. Þetta er gert til hagræðis og stundum að höfðu samráði við utanríkisráðuneytið sem er beinlínis í þeirri kjarnastarfsemi að vera í alþjóðasamskiptum fyrir hönd Íslands.“ Varðandi bréfaskrifin segja samtökin: „Í þessu tilviki skrifum við bréfið á ensku, vitandi að fyrir dyrum stæðu samskipti á alþjóðlegum samstarfsvettvangi á grundvelli EES-samningsins. Innihald þess snýst um að brýna ráðherra og veita upplýsingar svo hún gæti að hagsmunum Íslands við upptöku tilskipunar sem Evrópusambandið hefur samþykkt í EES samninginn, en þær reglur sem um ræðir fela í sér kostnað upp á milljarða króna sem mun falla á íslensk fyrirtæki að óbreyttu. Af umræðunni má þó draga þann lærdóm að ganga úr skugga um að í þeim tilfellum sem enskan er notuð þá fylgi hún alltaf íslenskri frumútgáfu, við þökkum Eiríki fyrir að minna okkur á það.“ Íslensk tunga Utanríkismál Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Fleiri fréttir „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Sjá meira
Er það gert í yfirlýsingu Samtaka atvinnulífsins vegna umfjöllunar um bréfaskrif nokkurra íslenskra samtaka innan atvinnulífsins til ráðherra á ensku. Eiríkur furðaði sig á enskunotkuninni og sagði samtökin gefa skít í íslensku með bréfinu. Í yfirlýsingunni segir að samtökin hafi Samtökin hafi alla tíð staðið vörð um íslenska tungu og unnið að verkefnum sem sé ætlað að styrkja íslenska máltækni. Samtökin séu stoltur stofnaðili Almannaróms miðstöðvar máltækni, sem ber ábyrgð á framkvæmd máltækniáætlunar stjórnvalda. Draga lærdóm af umræðunni „Á sama tíma og ein af sérstöðum Íslands felst óneitanlega í arfleifð hins ástkæra ylhýra, þá kemur eðlilega fyrir að gögn þurfi að vera skiljanleg frá okkur á erlendri grundu. Þetta er gert til hagræðis og stundum að höfðu samráði við utanríkisráðuneytið sem er beinlínis í þeirri kjarnastarfsemi að vera í alþjóðasamskiptum fyrir hönd Íslands.“ Varðandi bréfaskrifin segja samtökin: „Í þessu tilviki skrifum við bréfið á ensku, vitandi að fyrir dyrum stæðu samskipti á alþjóðlegum samstarfsvettvangi á grundvelli EES-samningsins. Innihald þess snýst um að brýna ráðherra og veita upplýsingar svo hún gæti að hagsmunum Íslands við upptöku tilskipunar sem Evrópusambandið hefur samþykkt í EES samninginn, en þær reglur sem um ræðir fela í sér kostnað upp á milljarða króna sem mun falla á íslensk fyrirtæki að óbreyttu. Af umræðunni má þó draga þann lærdóm að ganga úr skugga um að í þeim tilfellum sem enskan er notuð þá fylgi hún alltaf íslenskri frumútgáfu, við þökkum Eiríki fyrir að minna okkur á það.“
Íslensk tunga Utanríkismál Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Fleiri fréttir „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Sjá meira