Brynjar Atli: Þakklátur að hafa fengið tækifæri Andri Már Eggertsson skrifar 17. ágúst 2023 20:21 Brynjar Atli Bragason var í marki Breiðabliks í kvöld Vísir/Hulda Margrét Brynjar Atli Bragason stóð í marki Breiðabliks í kvöld. Blikar unnu 1-0 sigur gegn Zrinjski Mostar en tapa einvíginu samanlagt 6-3. „Okkar markmið er að klára þetta í næstu umferð. Við byggjum ofan á frammistöðuna þar sem mér fannst við sýna góða frammistöðu að einhverju leiti.“ „Mér fannst fyrri hálfleikur hægur hjá okkur og við sköpuðum okkur færi sem var rangstæða. Ég hefði viljað vinna þetta stærra en það er bara næsta verkefni,“ sagði Brynjar Atli Bragason eftir leik. Brynjar gaf lítið fyrir það að Breiðablik hafi komist aftur á sigurbraut og sagði að liðið hafi ekki látið tapið út í Bosníu brjóta sig niður. „Við vorum ekki að stressa okkur á þessu tapi úti í Bosníu. Við höfum lent í allskonar töpum og sigrum og það er bara næsta einvígi, við ætlum ekki að pæla of mikið í þessu.“ Það kom á óvart að Brynjar Atli væri í markinu í stað Antons Ara í kvöld og hann var þakklátur fyrir tækifærið. „Það er fyrst og fremst þakklæti fyrir að hafa fengið að byrja leikinn og tilheyra þessum hóp. Ég er þakklátur Óskari að treysta mér fyrir þessu. Við erum með mismunandi styrkleika og við virðum það báðir. Ég held að þessi leikur hafi hentað mér betur en ég er fyrst og fremst þakklátur að hafa fengið að tilheyra hópnum.“ En gerir Brynjar kröfu um að byrja í næstu verkefnum? „Ég set ekki kröfu á það og ég virði ákvörðunina sem Óskar Hrafn tekur og ég treysti honum fullkomlega fyrir því að velja rétta liðið og hvort sem það verður ég,“ sagði Brynjar Atli Bragason að lokum. Breiðablik Evrópudeild UEFA Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
„Okkar markmið er að klára þetta í næstu umferð. Við byggjum ofan á frammistöðuna þar sem mér fannst við sýna góða frammistöðu að einhverju leiti.“ „Mér fannst fyrri hálfleikur hægur hjá okkur og við sköpuðum okkur færi sem var rangstæða. Ég hefði viljað vinna þetta stærra en það er bara næsta verkefni,“ sagði Brynjar Atli Bragason eftir leik. Brynjar gaf lítið fyrir það að Breiðablik hafi komist aftur á sigurbraut og sagði að liðið hafi ekki látið tapið út í Bosníu brjóta sig niður. „Við vorum ekki að stressa okkur á þessu tapi úti í Bosníu. Við höfum lent í allskonar töpum og sigrum og það er bara næsta einvígi, við ætlum ekki að pæla of mikið í þessu.“ Það kom á óvart að Brynjar Atli væri í markinu í stað Antons Ara í kvöld og hann var þakklátur fyrir tækifærið. „Það er fyrst og fremst þakklæti fyrir að hafa fengið að byrja leikinn og tilheyra þessum hóp. Ég er þakklátur Óskari að treysta mér fyrir þessu. Við erum með mismunandi styrkleika og við virðum það báðir. Ég held að þessi leikur hafi hentað mér betur en ég er fyrst og fremst þakklátur að hafa fengið að tilheyra hópnum.“ En gerir Brynjar kröfu um að byrja í næstu verkefnum? „Ég set ekki kröfu á það og ég virði ákvörðunina sem Óskar Hrafn tekur og ég treysti honum fullkomlega fyrir því að velja rétta liðið og hvort sem það verður ég,“ sagði Brynjar Atli Bragason að lokum.
Breiðablik Evrópudeild UEFA Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira