Linda Pé fann ástina á Spáni Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 25. ágúst 2023 15:33 Linda Pé hefur fundið ástina í faðmi spænska draumaprinsins Jaime. Linda Pé. Fegurðardrottningin og lífstílsþjálfinn Linda Pétursdóttir hefur fundið ástina í faðmi spænska folans, Jaime. Parið kynntist á Spáni. Linda og Jaime eru stödd á glæsilegu hóteli á spænsku eyjunni Formentera þar sem þau njóta lífsins í suðrænu og rómantísku umhverfi. Heiðskír himinn, tær sjór og hvítar stendur, gerist varla betra. Linda hefur gefið fylgjendum sínum á Instagram innsýn í nýja ástarsambandið síðastliðna daga þar sem óhætt er að fullyrða að þau séu afar lukkuleg með hvort annað. Myndirnar eru iðulega merktar hjarta-tjáknum eða með rómantískri tónlist í bakgrunn. Þar má nefna lag með hjartaknúsaranum Enrique Iglesisas, Could I Have This Kiss Forever. Linda og Jaime njóta lífsins í sólinni á Spáni.Linda Pé. Linda og Jaime kynntust á Spáni.Linda Pé. Linda og Jaime virðast afar lukkuleg með hvort annað.Linda Pé. Útsýnið fallegt af svölunum hjá Lindu.Linda Pé. Morgunsundið í sjónum.Linda Pé. Jaime myndar sólsetrið af svölunum.Linda Pé. Notaleg vinnuaðstaða.Linda Pé. Jaime á ströndinni.Linda Pé. Opnaði á ástina á ný Í desember í fyrra sagði Linda frá því að hún væri búin að taka meðvitaða ákvörðun um að opna fyrir ástinni á nýjan leik. Hún sagðist vera tilbúin í rómantískt samband eftir að hafa verið einhleyp í þrjú ár. „Ég hef aldrei verið týpan sem er að flýta mér úr einu sambandi í annað. Ég tek mér yfirleitt langan tíma á milli sambanda og mér hefur alltaf þótt gott að vera ein með sjálfri mér. Ég er sjálfstæð og ég þarf ekki á karlmanni að halda fjárhagslega til að sjá fyrir mér á neinn hátt,“ sagði Linda í þætti af hlaðvarpinu Lífið með Lindu Pé í fyrra. Ástin og lífið Íslendingar erlendis Spánn Tengdar fréttir Kom á óvart hvað íslenskar konur stunda mikið sjálfsniðurrif Fegurðardrottningin Linda Pétursdóttir segist brenna fyrir það að hjálpa konum að styrkja sjálfsmynd sína. Það hafi komið henni á óvart hvað íslenskar konur stunda mikið sjálfsniðurrif. Vala Matt ræddi við Lindu Pé í Íslandi í dag. 20. janúar 2023 11:10 Opnar fyrir ástinni á ný: „Ég er tilbúin að hitta góðan mann“ Fegurðardrottningin og lífsþjálfinn Linda Pétursdóttir hefur verið einhleyp síðustu þrjú ár. Síðustu ár hefur hún einblínt á sjálfsrækt og fyrirtækið sitt og hefur ekki verið í leit að ástinni. Nú hefur Linda hins vegar tekið meðvitaða ákvörðun um að opna fyrir ástinni á nýjan leik og segist hún vera tilbúin í rómantískt samband. 1. desember 2022 13:15 Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Fleiri fréttir Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Sjá meira
Linda og Jaime eru stödd á glæsilegu hóteli á spænsku eyjunni Formentera þar sem þau njóta lífsins í suðrænu og rómantísku umhverfi. Heiðskír himinn, tær sjór og hvítar stendur, gerist varla betra. Linda hefur gefið fylgjendum sínum á Instagram innsýn í nýja ástarsambandið síðastliðna daga þar sem óhætt er að fullyrða að þau séu afar lukkuleg með hvort annað. Myndirnar eru iðulega merktar hjarta-tjáknum eða með rómantískri tónlist í bakgrunn. Þar má nefna lag með hjartaknúsaranum Enrique Iglesisas, Could I Have This Kiss Forever. Linda og Jaime njóta lífsins í sólinni á Spáni.Linda Pé. Linda og Jaime kynntust á Spáni.Linda Pé. Linda og Jaime virðast afar lukkuleg með hvort annað.Linda Pé. Útsýnið fallegt af svölunum hjá Lindu.Linda Pé. Morgunsundið í sjónum.Linda Pé. Jaime myndar sólsetrið af svölunum.Linda Pé. Notaleg vinnuaðstaða.Linda Pé. Jaime á ströndinni.Linda Pé. Opnaði á ástina á ný Í desember í fyrra sagði Linda frá því að hún væri búin að taka meðvitaða ákvörðun um að opna fyrir ástinni á nýjan leik. Hún sagðist vera tilbúin í rómantískt samband eftir að hafa verið einhleyp í þrjú ár. „Ég hef aldrei verið týpan sem er að flýta mér úr einu sambandi í annað. Ég tek mér yfirleitt langan tíma á milli sambanda og mér hefur alltaf þótt gott að vera ein með sjálfri mér. Ég er sjálfstæð og ég þarf ekki á karlmanni að halda fjárhagslega til að sjá fyrir mér á neinn hátt,“ sagði Linda í þætti af hlaðvarpinu Lífið með Lindu Pé í fyrra.
Ástin og lífið Íslendingar erlendis Spánn Tengdar fréttir Kom á óvart hvað íslenskar konur stunda mikið sjálfsniðurrif Fegurðardrottningin Linda Pétursdóttir segist brenna fyrir það að hjálpa konum að styrkja sjálfsmynd sína. Það hafi komið henni á óvart hvað íslenskar konur stunda mikið sjálfsniðurrif. Vala Matt ræddi við Lindu Pé í Íslandi í dag. 20. janúar 2023 11:10 Opnar fyrir ástinni á ný: „Ég er tilbúin að hitta góðan mann“ Fegurðardrottningin og lífsþjálfinn Linda Pétursdóttir hefur verið einhleyp síðustu þrjú ár. Síðustu ár hefur hún einblínt á sjálfsrækt og fyrirtækið sitt og hefur ekki verið í leit að ástinni. Nú hefur Linda hins vegar tekið meðvitaða ákvörðun um að opna fyrir ástinni á nýjan leik og segist hún vera tilbúin í rómantískt samband. 1. desember 2022 13:15 Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Fleiri fréttir Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Sjá meira
Kom á óvart hvað íslenskar konur stunda mikið sjálfsniðurrif Fegurðardrottningin Linda Pétursdóttir segist brenna fyrir það að hjálpa konum að styrkja sjálfsmynd sína. Það hafi komið henni á óvart hvað íslenskar konur stunda mikið sjálfsniðurrif. Vala Matt ræddi við Lindu Pé í Íslandi í dag. 20. janúar 2023 11:10
Opnar fyrir ástinni á ný: „Ég er tilbúin að hitta góðan mann“ Fegurðardrottningin og lífsþjálfinn Linda Pétursdóttir hefur verið einhleyp síðustu þrjú ár. Síðustu ár hefur hún einblínt á sjálfsrækt og fyrirtækið sitt og hefur ekki verið í leit að ástinni. Nú hefur Linda hins vegar tekið meðvitaða ákvörðun um að opna fyrir ástinni á nýjan leik og segist hún vera tilbúin í rómantískt samband. 1. desember 2022 13:15