Umfangsmesta leitin að Loch Ness-skrímslinu í fimmtíu ár Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 26. ágúst 2023 15:06 Þjóðsagan um Loch-Ness skrímslið hefur verið við lýði í um fimmtán hundruð ár. AP Umfangsmesta leitin að Loch Ness-skrímslinu í fimmtíu ár fer fram um helgina en nokkur hundruð sjálfboðaliðar hafa boðið fram aðstoð sína við að finna vatnaskrímslið fræga. Í frétt BBC segir að tvö hundruð manns hafi boðist til að vakta stöðuvatnið yfir helgina frá sérstökum Loch Ness-útsýnisstöðum við vatnið. Þá hafi þrjú hundruð manns boðist til að streyma leitinni frá mismunandi sjónarhornum. Leitin var skipulögð af Loch Ness-miðstöðinni í Drumnadrochit. Drónum verður flogið yfir stöðuvatnið auk þess sem neðansjávar hljóðnemum verður komið fyrir í vatninu, sem er 36 kílómetrar að lengd og víða yfir tvö hundruð metra djúpt. Skipuleggjendur segja leitina þá stærstu við vatnið síðan árið 1972, þegar rannsóknarskrifstofa Loch Ness-skrímslisins framkvæmdi rannsókn á svæðinu. Skrímslið mögulega risaáll Níutíu ár eru síðan að nútímaþjóðsagan af Loch Ness-skrímslinu varð til. Árið 1933 sagðist starfsmaður hótels á svæðinu hafa séð risavaxna veru í vatninu. Sagan dregst þó aftur til miðalda þegar írskur munkur sagðist hafa séð skrímsli í Ness-ánni, sem rennur frá vatninu. Árið 2019 kynntu nýsjálenskir vísindamenn niðurstöðu sem mögulega kann að útskýra þjóðsöguna. Þeir sögðu að mögulega hafi verið um risavaxinn ál að ræða. Prófessorinn sem leiddi rannsóknina sagði að engin gögn um að risavaxin dýr hafi lifað í vatninu hafi fundist. Þá hafi lengi mikið verið um ál í vatninu og því einhverjar líkur á að Loch Ness-skrímslið hafi í raun verið risaáll. Skotland Bretland Dýr Mest lesið Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Máttu ekki banna fréttamenn AP Erlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Innlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Erlent Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Innlent Fyrsta langreyðurin á vertíðinni háði 35 mínútna dauðastríð Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Fleiri fréttir Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Sjá meira
Í frétt BBC segir að tvö hundruð manns hafi boðist til að vakta stöðuvatnið yfir helgina frá sérstökum Loch Ness-útsýnisstöðum við vatnið. Þá hafi þrjú hundruð manns boðist til að streyma leitinni frá mismunandi sjónarhornum. Leitin var skipulögð af Loch Ness-miðstöðinni í Drumnadrochit. Drónum verður flogið yfir stöðuvatnið auk þess sem neðansjávar hljóðnemum verður komið fyrir í vatninu, sem er 36 kílómetrar að lengd og víða yfir tvö hundruð metra djúpt. Skipuleggjendur segja leitina þá stærstu við vatnið síðan árið 1972, þegar rannsóknarskrifstofa Loch Ness-skrímslisins framkvæmdi rannsókn á svæðinu. Skrímslið mögulega risaáll Níutíu ár eru síðan að nútímaþjóðsagan af Loch Ness-skrímslinu varð til. Árið 1933 sagðist starfsmaður hótels á svæðinu hafa séð risavaxna veru í vatninu. Sagan dregst þó aftur til miðalda þegar írskur munkur sagðist hafa séð skrímsli í Ness-ánni, sem rennur frá vatninu. Árið 2019 kynntu nýsjálenskir vísindamenn niðurstöðu sem mögulega kann að útskýra þjóðsöguna. Þeir sögðu að mögulega hafi verið um risavaxinn ál að ræða. Prófessorinn sem leiddi rannsóknina sagði að engin gögn um að risavaxin dýr hafi lifað í vatninu hafi fundist. Þá hafi lengi mikið verið um ál í vatninu og því einhverjar líkur á að Loch Ness-skrímslið hafi í raun verið risaáll.
Skotland Bretland Dýr Mest lesið Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Máttu ekki banna fréttamenn AP Erlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Innlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Erlent Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Innlent Fyrsta langreyðurin á vertíðinni háði 35 mínútna dauðastríð Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Fleiri fréttir Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Sjá meira