Kanada gefur út viðvörun vegna ferða hinsegin fólks til Bandaríkjanna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. ágúst 2023 08:09 Það er hart sótt að hinsegin fólki, ekki síst trans fólki, í nokkrum ríkjum Bandaríkjanna. Getty/Jeffrey Greenberg Stjórnvöld í Kanada hafa gefið út ferðaviðvörun til hinsegin fólks sem hyggst ferðast til Bandaríkjanna. Ástæðan eru ný lög og reglur í sumum ríkjum Bandaríkjanna, sem gætu mögulega haft áhrif á hinsegin ferðalanga. Ferðaviðvaranir af þessu tagi hafa hingað til verið gefnar út vegna ríkja þar sem hinsegin fólk sætir beinlínis ofsóknum, til að mynda Rússlandi og Úganda. Nú hefur löggjafinn í nokkrum ríkjum Bandaríkjanna hins vegar einnig gert aðför að réttindum hinsegin fólks, ekki síst trans fólks að sögn talsmanns Global Affairs Canada. „Frá ársbyrjun 2023 hafa ákveðin ríki í Bandaríkjunum samþykkt lög sem banna dragsýningar og takmarka aðgengi trans fólks að kynstaðfestingarþjónustu og þátttöku í íþróttaviðburðum,“ sagði hann í samtali við CBC News. Flórída og Tennessee eru meðal umræddra ríkja en í báðum ríkjum er nú bannað að fara með börn á dragsýningar og þá hefur aðgengi trans barna að meðferð vegna kynama verið takmarkaður. Í Flórída hafa einnig verið settar reglur um notkun fornafna í skólum. Chrystia Freeland, aðstoðarforsætisráðherra Kanada, sagði aðspurð að stjórnvöld færu að ráðum sérfræðinga hvað varðaði útgáfu ferðaviðvarana. Hún vildi ekki svara því hvort samráð hefði verið haft við stjórnvöld í Bandaríkjunum áður en ferðaviðvörunin var gefin út. Hinsegin Málefni trans fólks Bandaríkin Kanada Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Erlent Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Innlent Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Erlent Fleiri fréttir Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Sjá meira
Ferðaviðvaranir af þessu tagi hafa hingað til verið gefnar út vegna ríkja þar sem hinsegin fólk sætir beinlínis ofsóknum, til að mynda Rússlandi og Úganda. Nú hefur löggjafinn í nokkrum ríkjum Bandaríkjanna hins vegar einnig gert aðför að réttindum hinsegin fólks, ekki síst trans fólks að sögn talsmanns Global Affairs Canada. „Frá ársbyrjun 2023 hafa ákveðin ríki í Bandaríkjunum samþykkt lög sem banna dragsýningar og takmarka aðgengi trans fólks að kynstaðfestingarþjónustu og þátttöku í íþróttaviðburðum,“ sagði hann í samtali við CBC News. Flórída og Tennessee eru meðal umræddra ríkja en í báðum ríkjum er nú bannað að fara með börn á dragsýningar og þá hefur aðgengi trans barna að meðferð vegna kynama verið takmarkaður. Í Flórída hafa einnig verið settar reglur um notkun fornafna í skólum. Chrystia Freeland, aðstoðarforsætisráðherra Kanada, sagði aðspurð að stjórnvöld færu að ráðum sérfræðinga hvað varðaði útgáfu ferðaviðvarana. Hún vildi ekki svara því hvort samráð hefði verið haft við stjórnvöld í Bandaríkjunum áður en ferðaviðvörunin var gefin út.
Hinsegin Málefni trans fólks Bandaríkin Kanada Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Erlent Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Innlent Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Erlent Fleiri fréttir Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Sjá meira