Veiðin að glæðast eftir rigningar Karl Lúðvíksson skrifar 6. september 2023 10:58 Loksins rigndi vel um helgina á vestur og suðurlandi en þar hafði verið meira og minna úrkomulaust síðan í byrjun júlí. Árnar sem hafa verið illa farnar af vatnsleysi eru loksins komnar í gott vatn og það hefur heldur betur haft góð áhrif á veiðina. Veiðin í Norðurá og Langá er búin að taka ágætan kipp og hollið sem er við veiðar í Langá núna er búið að eiga ágætan morgun og áinn kominn í flott haustvatn. Það sama má segja um Norðurá en veiðimenn sem hafa verið þar eftir að hún fór í gott vatn eru búnir að eiga ágætt mót. Rigningin hefur komið laxinum af stað og vonandi hreyft vel við hausthængunum en þetta er þeirra tími og fréttum af stórlöxum hér á Veiðivísi fer vonandi að fjölga. Stangveiði Mest lesið 43 laxar á 5 dögum úr Brynjudalsá Veiði Norðurá komin í 400 laxa Veiði Mikill subbuskapur við sum vötnin Veiði 38 laxar á land í fyrsta hollinu í Hítará Veiði Veiði er hafin í Elliðavatni Veiði Veður gerir veiðimönnum erfitt um vik Veiði Góð veiði á svæðum SVFK Veiði Fjögurra ára að æfa fluguköst Veiði Veiðigoðsögnin Völundur Þorsteinn er látinn Veiði Bleikja langleiðina upp að Kárahnjúkum Veiði
Árnar sem hafa verið illa farnar af vatnsleysi eru loksins komnar í gott vatn og það hefur heldur betur haft góð áhrif á veiðina. Veiðin í Norðurá og Langá er búin að taka ágætan kipp og hollið sem er við veiðar í Langá núna er búið að eiga ágætan morgun og áinn kominn í flott haustvatn. Það sama má segja um Norðurá en veiðimenn sem hafa verið þar eftir að hún fór í gott vatn eru búnir að eiga ágætt mót. Rigningin hefur komið laxinum af stað og vonandi hreyft vel við hausthængunum en þetta er þeirra tími og fréttum af stórlöxum hér á Veiðivísi fer vonandi að fjölga.
Stangveiði Mest lesið 43 laxar á 5 dögum úr Brynjudalsá Veiði Norðurá komin í 400 laxa Veiði Mikill subbuskapur við sum vötnin Veiði 38 laxar á land í fyrsta hollinu í Hítará Veiði Veiði er hafin í Elliðavatni Veiði Veður gerir veiðimönnum erfitt um vik Veiði Góð veiði á svæðum SVFK Veiði Fjögurra ára að æfa fluguköst Veiði Veiðigoðsögnin Völundur Þorsteinn er látinn Veiði Bleikja langleiðina upp að Kárahnjúkum Veiði