Sjáðu vítin og mörkin í Kórnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. september 2023 11:01 Jannik Pohl skoraði eitt mark og fiskaði tvær vítaspyrnur í Kórnum í gær. vísir/hulda margrét HK og Fram skildu jöfn, 1-1, í Kórnum í úrslitakeppni neðri hluta Bestu deildar karla í gær. Frammarar fengu tvær vítaspyrnur í leiknum. Þetta var þriðji heimaleikurinn í röð þar sem HK-ingar missa niður forystu. Þeir gátu þó á endanum verið nokkuð sáttir við stigið enda enn sex stigum frá fallsæti þegar fjórar umferðir eru eftir. Fram er aftur á móti komið upp úr fallsæti en liðið er með tuttugu stig, jafn mörg og ÍBV, en betri markatölu. Gestirnir úr Úlfarsárdalnum fengu vítaspyrnu á 25. mínútu þegar Kristján Snær Frostason braut á Jannik Pohl. Fred Savaria tók vítið en skaut yfir. Staðan var markalaus í hálfleik en eftir þrjár mínútur í seinni hálfleik kom Arnþór Ari Atlason HK-ingum yfir með skalla eftir aukaspyrnu Ívars Arnar Jónssonar. Á 77. mínútu dæmdi Vilhjálmur Alvar Þórarinsson aðra vítaspyrnu á HK þegar Ahmed Faqa sparkaði Pohl niður. Brotið var fyrir utan teig en vítið samt sem áður niðurstaðan. Pohl urðu ekki á nein mistök á vítapunktinum og skoraði af öryggi. Fleiri urðu mörkin ekki og lokatölur 1-1 í Kórnum. Klippa: HK 1-1 Fram Mörkin og vítin úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Besta deild karla HK Fram Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Í beinni: Bournemouth - Man. Utd | Lengi án sigurs Enski boltinn Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - Breiðablik | Toppliðið gegn meisturunum Íslenski boltinn Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Fleiri fréttir Í beinni: Vestri - Breiðablik | Toppliðið gegn meisturunum Í beinni: FH - FHL | Nýja liðið í leit að fyrsta markinu „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Sjá meira
Þetta var þriðji heimaleikurinn í röð þar sem HK-ingar missa niður forystu. Þeir gátu þó á endanum verið nokkuð sáttir við stigið enda enn sex stigum frá fallsæti þegar fjórar umferðir eru eftir. Fram er aftur á móti komið upp úr fallsæti en liðið er með tuttugu stig, jafn mörg og ÍBV, en betri markatölu. Gestirnir úr Úlfarsárdalnum fengu vítaspyrnu á 25. mínútu þegar Kristján Snær Frostason braut á Jannik Pohl. Fred Savaria tók vítið en skaut yfir. Staðan var markalaus í hálfleik en eftir þrjár mínútur í seinni hálfleik kom Arnþór Ari Atlason HK-ingum yfir með skalla eftir aukaspyrnu Ívars Arnar Jónssonar. Á 77. mínútu dæmdi Vilhjálmur Alvar Þórarinsson aðra vítaspyrnu á HK þegar Ahmed Faqa sparkaði Pohl niður. Brotið var fyrir utan teig en vítið samt sem áður niðurstaðan. Pohl urðu ekki á nein mistök á vítapunktinum og skoraði af öryggi. Fleiri urðu mörkin ekki og lokatölur 1-1 í Kórnum. Klippa: HK 1-1 Fram Mörkin og vítin úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Besta deild karla HK Fram Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Í beinni: Bournemouth - Man. Utd | Lengi án sigurs Enski boltinn Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - Breiðablik | Toppliðið gegn meisturunum Íslenski boltinn Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Fleiri fréttir Í beinni: Vestri - Breiðablik | Toppliðið gegn meisturunum Í beinni: FH - FHL | Nýja liðið í leit að fyrsta markinu „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Sjá meira