Vodafone opnar háhraðaherbergi í Arena Samúel Karl Ólason skrifar 26. september 2023 13:35 Daníel Rúnarsson og Lilja Kristín Birgisdóttir. Vodafone opnaði á dögunum fyrsta háhraða herbergið á Íslandi í Arena Gaming í Kópavogi. Það er sagt bjóða rafíþróttamönnum og leikjaspilurum hina bestu mögulegu upplifun við spilun tölvuleikja. Í herberginu eru tíu öflugar tölvur frá Alienware og eru þær sagðar með öflugustu leikjatölvum í heimi. Þar eru einnig mjög hraðvirkir skjáir. „Upplifun og nethraði skiptir okkur lykilmáli hjá Vodafone. Við höfum verið í farsælu samstarfi við Arena og vildum efla það ennþá frekar. Háhraðaherbergið stuðlar að bættri upplifun fyrir leikmenn og fjölskyldur sem heimsækja Arena,“ segir Lilja Kristín Birgisdóttir, markaðsstjóri Vodafone, í tilkynningu. „Netsambandið sem Vodafone útvegar okkur er með beinni tengingu beint inn í hjarta tengimiðstöðvar Vodafone. Það er að okkar mati það hrað virkasta sem er í boði á Íslandi. Því á nafnið háhraðaherbergi vel við. En hraði er einskis nýtur ef hann er ekki stöðugur og frá opnun staðarins, höfum við ekki misst netsamband í svo mikið sem eina sekúndu,,“ segir Daníel Rúnarsson, framkvæmdastjóri Arena Gaming, Vodafone og Vísir eru í eigu Sýnar. Sýn Kópavogur Mest lesið Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Lífið Laufey tróð upp á Coachella Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Lífið Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Lífið Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Fleiri fréttir Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
Í herberginu eru tíu öflugar tölvur frá Alienware og eru þær sagðar með öflugustu leikjatölvum í heimi. Þar eru einnig mjög hraðvirkir skjáir. „Upplifun og nethraði skiptir okkur lykilmáli hjá Vodafone. Við höfum verið í farsælu samstarfi við Arena og vildum efla það ennþá frekar. Háhraðaherbergið stuðlar að bættri upplifun fyrir leikmenn og fjölskyldur sem heimsækja Arena,“ segir Lilja Kristín Birgisdóttir, markaðsstjóri Vodafone, í tilkynningu. „Netsambandið sem Vodafone útvegar okkur er með beinni tengingu beint inn í hjarta tengimiðstöðvar Vodafone. Það er að okkar mati það hrað virkasta sem er í boði á Íslandi. Því á nafnið háhraðaherbergi vel við. En hraði er einskis nýtur ef hann er ekki stöðugur og frá opnun staðarins, höfum við ekki misst netsamband í svo mikið sem eina sekúndu,,“ segir Daníel Rúnarsson, framkvæmdastjóri Arena Gaming, Vodafone og Vísir eru í eigu Sýnar.
Sýn Kópavogur Mest lesið Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Lífið Laufey tróð upp á Coachella Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Lífið Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Lífið Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Fleiri fréttir Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira