Vill verða klámstjarna er ferlinum lýkur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 27. september 2023 10:01 Tyreek Hill er sá fyrsti í sögu deildarinnar sem stefnir í klámbransann eftir ferilinn. vísir/getty Einn besti útherji NFL-deildarinnar, Tyreek Hill, ætlar að fara sínar eigin leiðir er ferlinum í deildinni lýkur. Hill spilar með Miami Dolphins og hefur síðustu ár verið einn besti leikmaður deildarinnar. Hann hefur byrjað þessa leiktíð af miklum krafti og á nóg eftir. Hann kom til félagsins frá Kansas City Chiefs þar sem hann var aðalvopn Patrick Mahomes. Hann hefur svo tengt vel við Tua Tagovailoa, leikstjórnanda Dolphins. Hill fékk fjögurra ára samning við Dolphins sem færir honum 120 milljónir dollara. Hann fær 30 milljónir dollara á ári, eða rúma fjóra milljarða íslenskra króna, og á því fyrir salti í grautinn. Is Tyreek Hill serious? 😂Tyreek: "When I retire bro, I really wanna be a pornstar… very serious. You think I got that?”https://t.co/JCQ5NNJJHlMike Evans speechless, eventually says: "Naw, I mean whatever you want bro..."This Miami Dolphins season is pretty crazy 😄… pic.twitter.com/DxDdB5LIhk— Dov Kleiman (@NFL_DovKleiman) September 26, 2023 Hann var í spjalli við Mike Evans hjá Tampa Bay sem sagði að hann ætti bjarta framtíð fyrir sér sem sérfræðingur í sjónvarpi er ferlinum lyki. Þá kom svar sem Evans átti ekki von á. „Þegar ég hætti þá langar mig virkilega að vera klámstjarna. Ég er að meina það. Heldurðu að ég geti það ekki?“ spurði Hill og kom félaga sínum heldur betur á óvart. NFL Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Hill spilar með Miami Dolphins og hefur síðustu ár verið einn besti leikmaður deildarinnar. Hann hefur byrjað þessa leiktíð af miklum krafti og á nóg eftir. Hann kom til félagsins frá Kansas City Chiefs þar sem hann var aðalvopn Patrick Mahomes. Hann hefur svo tengt vel við Tua Tagovailoa, leikstjórnanda Dolphins. Hill fékk fjögurra ára samning við Dolphins sem færir honum 120 milljónir dollara. Hann fær 30 milljónir dollara á ári, eða rúma fjóra milljarða íslenskra króna, og á því fyrir salti í grautinn. Is Tyreek Hill serious? 😂Tyreek: "When I retire bro, I really wanna be a pornstar… very serious. You think I got that?”https://t.co/JCQ5NNJJHlMike Evans speechless, eventually says: "Naw, I mean whatever you want bro..."This Miami Dolphins season is pretty crazy 😄… pic.twitter.com/DxDdB5LIhk— Dov Kleiman (@NFL_DovKleiman) September 26, 2023 Hann var í spjalli við Mike Evans hjá Tampa Bay sem sagði að hann ætti bjarta framtíð fyrir sér sem sérfræðingur í sjónvarpi er ferlinum lyki. Þá kom svar sem Evans átti ekki von á. „Þegar ég hætti þá langar mig virkilega að vera klámstjarna. Ég er að meina það. Heldurðu að ég geti það ekki?“ spurði Hill og kom félaga sínum heldur betur á óvart.
NFL Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira