Dagskráin í dag: Heil umferð í Bestu deildinni Ágúst Orri Arnarson skrifar 28. september 2023 06:00 Fram og ÍBV berjast fyrir lífi sínu í Bestu deildinni Það er að venju stútfull dagskrá á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone í dag. Heil umferð fer fram í Bestu deild karla og Stúkan gerir hana upp strax í kjölfarið. Auk þess má finna beinar útsendingar úr ítölsku úrvalsdeildinni, þýska handboltanum og unglingamóti Ryder Cup. Vodafone Sport 08:30 – Bein útsending frá Junior Ryder Cup, u18 ára hluta mótsins. 16:55 – SG Flensburg keppir við Bergischer HC þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Stöð 2 Sport 16:00 – KA tekur á móti ÍBV í þriðju umferð neðri hluta úrslitakeppninnar í Bestu deild karla. ÍBV þarf nauðsynlega á stigi að halda í fallbaráttunni. 19:00 – Valur - Breiðablik í beinni útsendingu frá Hlíðarenda. Blikarnir unnu sterkan sigur gegn Víking fyrr í vikunni en eru enn í harðri baráttu um Evrópusætin. 21:30 – Stúkan, sérfræðingarnir í settinu gera upp alla 3. umferð úrslitakeppni Bestu deildar karla. Stöð 2 Sport 2 16:20 – Frosinone - Fiorentina, bein útsending úr ítölsku úrvalsdeildinni. 18:35 – Genoa - Roma ,bein útsending úr ítölsku úrvalsdeildinni. 21:15 – The Fifth Quarter, markaþáttur ACB, spænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta. Stöð 2 Sport 5 19:05 – Stjarnan - KR, Vesturbæingar eru á síðasta séns að tryggja sér Evrópusæti og mæta sjóðheitum Stjörnumönnum. Besta deildin 19:05 – Víkingur - FH, Íslandsmeistararnir taka á móti FH í Bestu deild karla. Besta deildin 2 19:05 – Fram - Keflavík, botnbaráttuslagur í Bestu deildinni Besta deildin 3 19:05 – HK - Fylkir, HK-ingar geta tryggt sitt sæti í deild þeirra Bestu með sigri eða jafntefli. Dagskráin í dag Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Leik lokið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Í beinni: Fiorentina - Celje | Albert og félagar geta komist í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Leik lokið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Sjá meira
Vodafone Sport 08:30 – Bein útsending frá Junior Ryder Cup, u18 ára hluta mótsins. 16:55 – SG Flensburg keppir við Bergischer HC þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Stöð 2 Sport 16:00 – KA tekur á móti ÍBV í þriðju umferð neðri hluta úrslitakeppninnar í Bestu deild karla. ÍBV þarf nauðsynlega á stigi að halda í fallbaráttunni. 19:00 – Valur - Breiðablik í beinni útsendingu frá Hlíðarenda. Blikarnir unnu sterkan sigur gegn Víking fyrr í vikunni en eru enn í harðri baráttu um Evrópusætin. 21:30 – Stúkan, sérfræðingarnir í settinu gera upp alla 3. umferð úrslitakeppni Bestu deildar karla. Stöð 2 Sport 2 16:20 – Frosinone - Fiorentina, bein útsending úr ítölsku úrvalsdeildinni. 18:35 – Genoa - Roma ,bein útsending úr ítölsku úrvalsdeildinni. 21:15 – The Fifth Quarter, markaþáttur ACB, spænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta. Stöð 2 Sport 5 19:05 – Stjarnan - KR, Vesturbæingar eru á síðasta séns að tryggja sér Evrópusæti og mæta sjóðheitum Stjörnumönnum. Besta deildin 19:05 – Víkingur - FH, Íslandsmeistararnir taka á móti FH í Bestu deild karla. Besta deildin 2 19:05 – Fram - Keflavík, botnbaráttuslagur í Bestu deildinni Besta deildin 3 19:05 – HK - Fylkir, HK-ingar geta tryggt sitt sæti í deild þeirra Bestu með sigri eða jafntefli.
Dagskráin í dag Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Leik lokið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Í beinni: Fiorentina - Celje | Albert og félagar geta komist í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Leik lokið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Sjá meira