Tilþrifin: Ískaldur Biggzyyy einn gegn þremur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. september 2023 15:30 Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það Biggzyyy í liði ÍBV sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Eyjamenn máttu þola tap gegn Ármanni í gærkvöld og er liðið því enn án stiga eftir fyrstu þrjár umferðir Ljósleiðaradeildarinnar. ÍBV átti þó sína spretti í leiknum og Biggzyyy sýndi það undir lok leiks að það er ýmislegt spunnið í Eyjamenn. Hann var þá einn eftir á móti þremur meðlimum Ármanns, felldi þá alla og kláraði lotuna fyrir ÍBV. Tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: Ískaldur Byggzyyy Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn
Eyjamenn máttu þola tap gegn Ármanni í gærkvöld og er liðið því enn án stiga eftir fyrstu þrjár umferðir Ljósleiðaradeildarinnar. ÍBV átti þó sína spretti í leiknum og Biggzyyy sýndi það undir lok leiks að það er ýmislegt spunnið í Eyjamenn. Hann var þá einn eftir á móti þremur meðlimum Ármanns, felldi þá alla og kláraði lotuna fyrir ÍBV. Tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: Ískaldur Byggzyyy
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn