Lýsir yfir óánægju við ráðherra Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 3. október 2023 10:01 Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri Vestmannaeyja, hefur ítrekað þá ósk sína að staða sýslumanns í Vestmannaeyjum verði auglýst. Vísir/Vilhelm Bæjarstjóri Vestmannaeyjabæjar hefur lýst yfir óánægju við dómsmálaráðherra yfir því að sýslumaður á Suðurlandi hefur tímabundið verið settur sem sýslumaður í Vestmannaeyjum. Bæjarstjórn lýsti síðast yfir óánægju vegna þessa fyrirkomulags fyrir fjórum árum síðan, árið 2019. Þetta kemur fram í svörum Írisar Róbertsdóttur, bæjarstjóra Vestmannaeyjabæjar, við fyrirspurn Vísis. Greint var frá því í gær að Kristín Þórðardóttir, sýslumaður á Suðurlandi, hafi verið sett tímabundið, í ár, sem sýslumaður í Vestmannaeyjum. Arndís Soffía Sigurðardóttir, sem tók við embættinu í Vestmannaeyjum árið 2020, hverfur til annarra starfa hjá lögreglunni á Suðurlandi. Áður en hún tók til starfa hafði Kristín verið sýslumaður á Suðurlandi og Vestmannaeyjum síðan í upphafi árs 2019. Á von á því að bæjarstjórn sé sama sinnis Þá mótmælti bæjarstjórn Vestmannaeyja og sagði ekkert samráð hafa verið haft við bæjaryfirvöld. Í svari við fyrirspurn Vísis segist Íris eiga von á því að bæjarstjórn sé sama sinnis nú. „Enda höfum við margsinnis á undanförnum árum þurft að taka þetta samtal um stöðu sýslumanns hér. Ég hef lýst óánægju minni við dómsmálaráðherra með þetta fyrirkomulag og ítrekað þá ósk að staðan væri auglýst.“ Íris segir að bæjarstjórn muni funda með Guðrúnu Hafsteinsdóttur, dómsmálaráðherra í vikunni. Þar verði farið yfir málið. Vestmannaeyjar Stjórnsýsla Lögreglan Tengdar fréttir Bæjarstjórn ályktar um brotthvarf sýslumanns Kristín Þórðardóttir, sýslumaður á Suðurlandi verður sett tímabundið sem sýslumaður í Vestmannaeyjum á morgun. Bæjarstjóri Vestmannaeyja segir ekkert samráð hafa verið haft við bæjaryfirvöld um breytingarnar og gera hefði mátt aðrar ráðstafanir. 31. janúar 2019 11:29 Mest lesið Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Þetta kemur fram í svörum Írisar Róbertsdóttur, bæjarstjóra Vestmannaeyjabæjar, við fyrirspurn Vísis. Greint var frá því í gær að Kristín Þórðardóttir, sýslumaður á Suðurlandi, hafi verið sett tímabundið, í ár, sem sýslumaður í Vestmannaeyjum. Arndís Soffía Sigurðardóttir, sem tók við embættinu í Vestmannaeyjum árið 2020, hverfur til annarra starfa hjá lögreglunni á Suðurlandi. Áður en hún tók til starfa hafði Kristín verið sýslumaður á Suðurlandi og Vestmannaeyjum síðan í upphafi árs 2019. Á von á því að bæjarstjórn sé sama sinnis Þá mótmælti bæjarstjórn Vestmannaeyja og sagði ekkert samráð hafa verið haft við bæjaryfirvöld. Í svari við fyrirspurn Vísis segist Íris eiga von á því að bæjarstjórn sé sama sinnis nú. „Enda höfum við margsinnis á undanförnum árum þurft að taka þetta samtal um stöðu sýslumanns hér. Ég hef lýst óánægju minni við dómsmálaráðherra með þetta fyrirkomulag og ítrekað þá ósk að staðan væri auglýst.“ Íris segir að bæjarstjórn muni funda með Guðrúnu Hafsteinsdóttur, dómsmálaráðherra í vikunni. Þar verði farið yfir málið.
Vestmannaeyjar Stjórnsýsla Lögreglan Tengdar fréttir Bæjarstjórn ályktar um brotthvarf sýslumanns Kristín Þórðardóttir, sýslumaður á Suðurlandi verður sett tímabundið sem sýslumaður í Vestmannaeyjum á morgun. Bæjarstjóri Vestmannaeyja segir ekkert samráð hafa verið haft við bæjaryfirvöld um breytingarnar og gera hefði mátt aðrar ráðstafanir. 31. janúar 2019 11:29 Mest lesið Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Bæjarstjórn ályktar um brotthvarf sýslumanns Kristín Þórðardóttir, sýslumaður á Suðurlandi verður sett tímabundið sem sýslumaður í Vestmannaeyjum á morgun. Bæjarstjóri Vestmannaeyja segir ekkert samráð hafa verið haft við bæjaryfirvöld um breytingarnar og gera hefði mátt aðrar ráðstafanir. 31. janúar 2019 11:29