Truflar Davíð ekki að fólk efist um hann vegna fortíðar hans Aron Guðmundsson skrifar 4. október 2023 08:00 Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra Vísir/Vilhelm Gunnarsson Davíð Smári Lamude, þjálfari liðs Vestra í fótbolta sem á dögunum tryggði sér sæti í Bestu deildinni í fyrsta sinn í sögunni, segir það ekki trufla sig að einhverjir séu ekki vissir með hann sökum fortíðar hans. Hann hafi verið ungur og vitlaus á þeim tíma. Davíð Smári hefur hlotið nokkra dóma fyrir líkamsárásir í gegnum tíðina og segir hann það gefa sér eldsneyti í starfi sínu sem þjálfari að það séu einhverjir sem efist um hann núna sökum fortíðar hans. Klippa: Davíð Smári: Ég var ungur og vitlaus Finnst þér erfitt að hreinsa fortíðina og fá kannski þá virðingu sem þú átt skilið sem fótboltaþjálfari? „Ef ég á að vera mjög einlægur að svara þessu þá er það bara það sem gefur mér eldsneyti til þess að halda áfram. Að það séu einhverjar efasemdarraddir,“ segir Davíð Smári í viðtali við Svövu Kristínu Grétarsdóttur í Sportpakkanum. „Fortíðin er að baki fyrir mér“ „Árangur minn sem þjálfari talar sínu máli. Öll þau verkefni sem ég tek að mér geri ég vel. Ég er mjög stoltur af þeirri vinnu sem ég skila af mér. Það truflar mig alls ekki að það séu einhverjir sem eru ekki vissir með mig og mína fortíð. Ég var ungur og vitlaus, það er enginn að reyna fela það. Ég er bara sá sem ég er í dag og er stoltur af því. Fortíðin er að baki fyrir mér.“ Hvað einkennir þig sem þjálfara í dag? „Ég er mjög kröfuharður. Er með mjög sterka sýn á leikinn, mjög skýra sýn á hvað ég vil fá frá leikmönnum. Það eru mín sterkustu einkenni sem þjálfari, mínir leikmenn vita sín hlutverk og vita að ef ég sé það ekki koma frá þeim þá spila þeir ekki marga leiki fyrir mig.“ Vestri Besta deild karla Lengjudeild karla Tengdar fréttir „Mér var vel tekið og fyrir það er ég ofboðslega þakklátur“ Davíð Smári Lamude, þjálfari fótboltaliðs Vestra sem á dögunum tryggði sér sæti í Bestu deild karla í fyrsta sinn í sögu félagsins, segist aldrei hafa órað fyrir því að hann myndi stýra liði á Laugardalsvelli í jafn stórum og mikilvægum leik og úrslitaleikur Vestra og Aftureldingar í umspili Lengjudeildarinnar á dögunum var. Hann er þakklátur Vestfirðingum fyrir góðar móttökur á hans fyrsta tímabili sem þjálfari Vestra. 3. október 2023 10:10 Fimmtíu milljóna króna markið sem tryggði Vestra upp í Bestu deild Vestri mun leika í Bestu deild karla í fótbolta á næsta tímabili. Þetta varð ljóst eftir 1-0 sigur liðsins gegn Aftureldingu í framlengdum úrslitaleik í umspili Lengjudeildarinnar á laugardaginn síðastliðinn. 2. október 2023 11:31 Samúel klökkur eftir afrek Vestra: „Þetta er bara geggjað fólk“ Samúel Samúelsson, prímusmótorinn á bak við knattspyrnudeild Vestra, var hrærður í viðtali eftir að Vestri hafði tryggt sér sæti í efstu deild í fótbolta í fyrsta skipti í sögunni með 1-0 sigri á Aftureldingu í úrslitaleik í umspili Lengjudeildarinnar. Hann þakkar öllu því fólki sem stendur að baki liðinu fyrir sitt framlag. 2. október 2023 14:01 Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Fótbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Fleiri fréttir Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Sjá meira
Davíð Smári hefur hlotið nokkra dóma fyrir líkamsárásir í gegnum tíðina og segir hann það gefa sér eldsneyti í starfi sínu sem þjálfari að það séu einhverjir sem efist um hann núna sökum fortíðar hans. Klippa: Davíð Smári: Ég var ungur og vitlaus Finnst þér erfitt að hreinsa fortíðina og fá kannski þá virðingu sem þú átt skilið sem fótboltaþjálfari? „Ef ég á að vera mjög einlægur að svara þessu þá er það bara það sem gefur mér eldsneyti til þess að halda áfram. Að það séu einhverjar efasemdarraddir,“ segir Davíð Smári í viðtali við Svövu Kristínu Grétarsdóttur í Sportpakkanum. „Fortíðin er að baki fyrir mér“ „Árangur minn sem þjálfari talar sínu máli. Öll þau verkefni sem ég tek að mér geri ég vel. Ég er mjög stoltur af þeirri vinnu sem ég skila af mér. Það truflar mig alls ekki að það séu einhverjir sem eru ekki vissir með mig og mína fortíð. Ég var ungur og vitlaus, það er enginn að reyna fela það. Ég er bara sá sem ég er í dag og er stoltur af því. Fortíðin er að baki fyrir mér.“ Hvað einkennir þig sem þjálfara í dag? „Ég er mjög kröfuharður. Er með mjög sterka sýn á leikinn, mjög skýra sýn á hvað ég vil fá frá leikmönnum. Það eru mín sterkustu einkenni sem þjálfari, mínir leikmenn vita sín hlutverk og vita að ef ég sé það ekki koma frá þeim þá spila þeir ekki marga leiki fyrir mig.“
Vestri Besta deild karla Lengjudeild karla Tengdar fréttir „Mér var vel tekið og fyrir það er ég ofboðslega þakklátur“ Davíð Smári Lamude, þjálfari fótboltaliðs Vestra sem á dögunum tryggði sér sæti í Bestu deild karla í fyrsta sinn í sögu félagsins, segist aldrei hafa órað fyrir því að hann myndi stýra liði á Laugardalsvelli í jafn stórum og mikilvægum leik og úrslitaleikur Vestra og Aftureldingar í umspili Lengjudeildarinnar á dögunum var. Hann er þakklátur Vestfirðingum fyrir góðar móttökur á hans fyrsta tímabili sem þjálfari Vestra. 3. október 2023 10:10 Fimmtíu milljóna króna markið sem tryggði Vestra upp í Bestu deild Vestri mun leika í Bestu deild karla í fótbolta á næsta tímabili. Þetta varð ljóst eftir 1-0 sigur liðsins gegn Aftureldingu í framlengdum úrslitaleik í umspili Lengjudeildarinnar á laugardaginn síðastliðinn. 2. október 2023 11:31 Samúel klökkur eftir afrek Vestra: „Þetta er bara geggjað fólk“ Samúel Samúelsson, prímusmótorinn á bak við knattspyrnudeild Vestra, var hrærður í viðtali eftir að Vestri hafði tryggt sér sæti í efstu deild í fótbolta í fyrsta skipti í sögunni með 1-0 sigri á Aftureldingu í úrslitaleik í umspili Lengjudeildarinnar. Hann þakkar öllu því fólki sem stendur að baki liðinu fyrir sitt framlag. 2. október 2023 14:01 Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Fótbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Fleiri fréttir Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Sjá meira
„Mér var vel tekið og fyrir það er ég ofboðslega þakklátur“ Davíð Smári Lamude, þjálfari fótboltaliðs Vestra sem á dögunum tryggði sér sæti í Bestu deild karla í fyrsta sinn í sögu félagsins, segist aldrei hafa órað fyrir því að hann myndi stýra liði á Laugardalsvelli í jafn stórum og mikilvægum leik og úrslitaleikur Vestra og Aftureldingar í umspili Lengjudeildarinnar á dögunum var. Hann er þakklátur Vestfirðingum fyrir góðar móttökur á hans fyrsta tímabili sem þjálfari Vestra. 3. október 2023 10:10
Fimmtíu milljóna króna markið sem tryggði Vestra upp í Bestu deild Vestri mun leika í Bestu deild karla í fótbolta á næsta tímabili. Þetta varð ljóst eftir 1-0 sigur liðsins gegn Aftureldingu í framlengdum úrslitaleik í umspili Lengjudeildarinnar á laugardaginn síðastliðinn. 2. október 2023 11:31
Samúel klökkur eftir afrek Vestra: „Þetta er bara geggjað fólk“ Samúel Samúelsson, prímusmótorinn á bak við knattspyrnudeild Vestra, var hrærður í viðtali eftir að Vestri hafði tryggt sér sæti í efstu deild í fótbolta í fyrsta skipti í sögunni með 1-0 sigri á Aftureldingu í úrslitaleik í umspili Lengjudeildarinnar. Hann þakkar öllu því fólki sem stendur að baki liðinu fyrir sitt framlag. 2. október 2023 14:01
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti