Kærastanum finnst NFL sýna Taylor Swift full mikinn áhuga Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. október 2023 16:31 Það hefur varla farið framhjá neinum að Taylor Swift hefur mætt á síðustu tvo leiki Kansas City Chiefs. getty/David Eulitt Travis Kelce, leikmanni Kansas City Chiefs, finnst NFL ganga full langt í umfjöllun sinni um samband þeirra Taylors Swift. Kelce og Swift hafa verið að stinga saman nefjum og tónlistarkonan hefur mætt síðustu tvo leiki Chiefs í NFL-deildinni. Myndavélarnar beinast oftar en ekki að Swift, svo mikið að mörgum finnst nóg um. Í hlaðvarpi sínu bræðranna Travis og Jasons Kelce viðurkenndi Höfðinginn að honum fyndist athyglin á sambandi þeirra Swifts vera full mikil. „Það er skemmtilegt þegar þeir sýna hverjir eru á leiknum. Það gerir aðeins meira fyrir stemmninguna og upplifunina af því að horfa á leikinn. En þeir ganga aðeins of langt,“ sagði Travis og Jason bætti við að NFL væri enn að venjast því að vera með stórstjörnur á leikjum í deildinni. „Ég held að NFL sé ekki jafn vant því stjörnurnar mæti á leikina. Körfuboltinn er með þetta allt á hreinu. Þær sitja allar við völlinn. Þeir sýna þær einu sinni eða tvisvar en snúa sér svo aftur að leiknum.“ Chiefs hefur unnið báða leikina sem Swift hefur mætt á, gegn Chicago Bears og New York Jets. Liðið er með þrjá sigra og eitt tap á tímabilinu. Næsti leikur Chiefs er gegn Minnesota Vikings á sunnudaginn. NFL Ástin og lífið Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Kelce og Swift hafa verið að stinga saman nefjum og tónlistarkonan hefur mætt síðustu tvo leiki Chiefs í NFL-deildinni. Myndavélarnar beinast oftar en ekki að Swift, svo mikið að mörgum finnst nóg um. Í hlaðvarpi sínu bræðranna Travis og Jasons Kelce viðurkenndi Höfðinginn að honum fyndist athyglin á sambandi þeirra Swifts vera full mikil. „Það er skemmtilegt þegar þeir sýna hverjir eru á leiknum. Það gerir aðeins meira fyrir stemmninguna og upplifunina af því að horfa á leikinn. En þeir ganga aðeins of langt,“ sagði Travis og Jason bætti við að NFL væri enn að venjast því að vera með stórstjörnur á leikjum í deildinni. „Ég held að NFL sé ekki jafn vant því stjörnurnar mæti á leikina. Körfuboltinn er með þetta allt á hreinu. Þær sitja allar við völlinn. Þeir sýna þær einu sinni eða tvisvar en snúa sér svo aftur að leiknum.“ Chiefs hefur unnið báða leikina sem Swift hefur mætt á, gegn Chicago Bears og New York Jets. Liðið er með þrjá sigra og eitt tap á tímabilinu. Næsti leikur Chiefs er gegn Minnesota Vikings á sunnudaginn.
NFL Ástin og lífið Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira