Fékk 967 þúsund króna sekt fyrir að fara ekki í sokkana sína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2023 12:01 Tyreek Hill skoraði snertimark sokkalaus en fékk að launum væna sekt. Getty/Ken Murray NFL deildin hefur mjög strangar reglur um klæðaburð leikmanna í leikjum deildarinnar og það getur verið dýrt fyrir leikmenn að brjóta þær. Minnstu smáatriði geta kallað á stóra sekt og því fékk einn allra besti útherji hennar að kynnast. Tyreek Hill hefur farið á kostum með Miami Dolphins liðinu það sem far er tímabilinu og er þegar kominn með fjögur snertimörk og 470 jarda í fyrstu fjórum leikjunum. Hill sagði blaðamanni Palm Beach Post frá því að hann hafi verið sektaður um sjö þúsund dali fyrir að fara ekki í sokkana. Það gerir um 967 þúsund íslenskar krónur. Hill mætti sokkalaus í leik á móti Denver Broncos. Hann segist hafa verið í meðferð skömmu fyrir leikinn og að hann hafi ekki haft tíma til að fara í sokkana. Það reyndist ágætlega því í þessum Denver Broncos leik þá skoraði Hill snertimark strax í upphafi leiksins en Miami burstaði leikinn á endanum með fimmtíu stiga mun. Hill verður nú ekki í miklum vandræðum með að borga þessa sekt því hann er á 120 milljón dollara samningi eða samning upp á meira en 16,5 milljarða króna. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) NFL Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Minnstu smáatriði geta kallað á stóra sekt og því fékk einn allra besti útherji hennar að kynnast. Tyreek Hill hefur farið á kostum með Miami Dolphins liðinu það sem far er tímabilinu og er þegar kominn með fjögur snertimörk og 470 jarda í fyrstu fjórum leikjunum. Hill sagði blaðamanni Palm Beach Post frá því að hann hafi verið sektaður um sjö þúsund dali fyrir að fara ekki í sokkana. Það gerir um 967 þúsund íslenskar krónur. Hill mætti sokkalaus í leik á móti Denver Broncos. Hann segist hafa verið í meðferð skömmu fyrir leikinn og að hann hafi ekki haft tíma til að fara í sokkana. Það reyndist ágætlega því í þessum Denver Broncos leik þá skoraði Hill snertimark strax í upphafi leiksins en Miami burstaði leikinn á endanum með fimmtíu stiga mun. Hill verður nú ekki í miklum vandræðum með að borga þessa sekt því hann er á 120 milljón dollara samningi eða samning upp á meira en 16,5 milljarða króna. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn)
NFL Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira