Óborganlegt upphaf steypiboðs Berglindar Bjargar Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 8. október 2023 22:24 Berglind á greinilega skemmtilegar vinkonur sem komu henni á óvart í dag. Berglind Björg Þorvaldsdóttir hrökk í kút með óborganlegum hætti þegar vinkonur hennar komu henni á óvart með steypiboði í dag. Uppákoman náðist sem betur fer á myndband fyrir þá sem hafa gaman af því að hlæja. Berglind Björg, sem er samningsbundin PSG í Frakklandi, á von á strák með Kristjáni Sigurðssyni kærasta sínum. Hún er ein af lykilleikmönnum íslenska landsliðsins sem eiga von á barni þessa stundina. Vinkonur Berglindar, þar á meðal nokkrar knattspyrnukonur, komu Berglindi á óvart í dag. Þær voru búnar að koma sér fyrir í íbúð Berglindar, væntanlega með dyggri aðstoð hennar heittelskaða Kristjáns, og tóku á móti henni þegar hún kom heim. Eins og sést á myndbandinu að neðan hrökk Berglind ekki bara í kút heldur féll hún aftur fyrir sig og í gólfið. Ef myndbandið birtist ekki að neðan gæti þurft að endurhlaða síðunni. Fletta þarf til hægri í albúminu. View this post on Instagram A post shared by Berglind Björg Þorvaldsdóttir (@berglindbjorg) Eyjamærin Berglind hefur verið alveg skýr með það að hún ætli að snúa aftur á knattspyrnuvöllinn eftir barnsburð. Framherjinn 31 árs gamli hefur komið víða við á sínum ferli og spilað með stórliðum á borð við PSV í Hollandi, AC Milan á Ítalíu og Brann í Noregi. Þá hefur hún spilað fyrir Breiðablik, ÍBV og Fylki hér á landi. Hún á að baki 72 A-landsleiki og hefur skorað í þeim 12 mörk. Þar á meðal mark Íslands í 1-1 jafnteflinu gegn Belgíu á EM sumarið 2022. Barnalán Fótbolti Ástin og lífið Grín og gaman Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Fleiri fréttir Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Sjá meira
Berglind Björg, sem er samningsbundin PSG í Frakklandi, á von á strák með Kristjáni Sigurðssyni kærasta sínum. Hún er ein af lykilleikmönnum íslenska landsliðsins sem eiga von á barni þessa stundina. Vinkonur Berglindar, þar á meðal nokkrar knattspyrnukonur, komu Berglindi á óvart í dag. Þær voru búnar að koma sér fyrir í íbúð Berglindar, væntanlega með dyggri aðstoð hennar heittelskaða Kristjáns, og tóku á móti henni þegar hún kom heim. Eins og sést á myndbandinu að neðan hrökk Berglind ekki bara í kút heldur féll hún aftur fyrir sig og í gólfið. Ef myndbandið birtist ekki að neðan gæti þurft að endurhlaða síðunni. Fletta þarf til hægri í albúminu. View this post on Instagram A post shared by Berglind Björg Þorvaldsdóttir (@berglindbjorg) Eyjamærin Berglind hefur verið alveg skýr með það að hún ætli að snúa aftur á knattspyrnuvöllinn eftir barnsburð. Framherjinn 31 árs gamli hefur komið víða við á sínum ferli og spilað með stórliðum á borð við PSV í Hollandi, AC Milan á Ítalíu og Brann í Noregi. Þá hefur hún spilað fyrir Breiðablik, ÍBV og Fylki hér á landi. Hún á að baki 72 A-landsleiki og hefur skorað í þeim 12 mörk. Þar á meðal mark Íslands í 1-1 jafnteflinu gegn Belgíu á EM sumarið 2022.
Barnalán Fótbolti Ástin og lífið Grín og gaman Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Fleiri fréttir Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Sjá meira