Ljósleiðaradeildin í beinni: Heldur sigurganga meistaranna áfram? Snorri Már Vagnsson skrifar 10. október 2023 19:15 Ljósleiðaradeildin í Counter-Strike heldur áfram í kvöld. Tvær viðureignir fara fram og hefjast leikar kl. 19:30 þegar FH mætir NOCCO Dusty. Dusty situr ósigrað á toppi deildarinnar en FH-ingar eru í sjötta sæti með fjögur stig. Kl. 20:30 mætast svo Ármann og ÍA. Ármann er í öðru sæti deildarinnar með sex stig en ÍA í því fimmta með fjögur stig. ÍA-menn geta því jafnað Ármann á stigum, finni þeir sigurinn í kvöld. Leikir kvöldsins. Fylgist með í beinni á Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Meiddist við að máta boli Sport Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann Fótbolti „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Fótbolti
Dusty situr ósigrað á toppi deildarinnar en FH-ingar eru í sjötta sæti með fjögur stig. Kl. 20:30 mætast svo Ármann og ÍA. Ármann er í öðru sæti deildarinnar með sex stig en ÍA í því fimmta með fjögur stig. ÍA-menn geta því jafnað Ármann á stigum, finni þeir sigurinn í kvöld. Leikir kvöldsins. Fylgist með í beinni á Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Meiddist við að máta boli Sport Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann Fótbolti „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Fótbolti