Musk íhugar að loka á X í Evrópu Jón Þór Stefánsson skrifar 18. október 2023 23:23 Elon Musk er sagður hafa fengið sig fullsaddan á Evrópusambandinu EPA Auðjöfurinn Elon Musk er sagður hugleiða að loka samfélagsmiðlinum X, áður Twitter, í Evrópu. Ástæðan er sögð vera sú að hann vilji forðast það að þurfa að fylgja reglugerðum Evrópusambandsins. Business Insider greinir frá þessu, en í frétt miðilsins segir að Musk sé orðinn pirraður á því að þurfa að framfylgja reglugerðum sambandsins. Heimildarmaður miðilsins segir að hann íhugi að gera X-appið óaðgengilegt í álfunni, eða að blokka aðganga frá löndum Evrópusambandsins. Samfélagsmiðlarisinn Meta er með álíka aðgerðir í gangi þessa stundina gagnvart Evrópubúum sem ekki fá aðgang að forritinu Threads. Reglugerðin sem fer í taugarnar á Musk tók gildi í ágúst á þessu ári. Samkvæmt henni þurfa netrisar á borð við X að hafa á reiðum höndum skilvirk kerfi til þess að fjarlægja upplýsingar eða efni sem telst falskt, meiðandi, eða villandi. Business Insider segir að líklega hafi X nú þegar brotið á bága við þetta. Þar sem að mikið af fölskum upplýsingum hafi verið á kreiki varðandi átökin í Ísrael og á Gasaströndinni undanfarnar vikur. Elon Musk keypti Twitter, sem nú heitir X, fyrir ári síðan. Eftir að hann tók við stjórnartaumunum var stærstum hluta teymis sem sá um að ritskoða miðilinn sagt upp störfum. Greint var frá því í síðustu viku að sambandið rannsaki nú samstarfsvilja X til þess að gangast við reglugerðinni og óskaði eftir upplýsingum frá miðlinum um hvernig hann ætlaði sér að berjast gegn meiðandi upplýsingum. X gæti þurft að sæta refsingu vegna þessa. Business Insider segir að sekt sem myndi varða allt að sex prósentur af heildartekjum fyrirtækisins á heimsvísu sé möguleg. Twitter Samfélagsmiðlar Evrópusambandið Mest lesið Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Viðskipti innlent Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Viðskipti innlent Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Viðskipti innlent Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Atvinnulíf Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Viðskipti innlent Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Viðskipti erlent Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Viðskipti innlent Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Viðskipti erlent Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Fleiri fréttir Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Sjá meira
Business Insider greinir frá þessu, en í frétt miðilsins segir að Musk sé orðinn pirraður á því að þurfa að framfylgja reglugerðum sambandsins. Heimildarmaður miðilsins segir að hann íhugi að gera X-appið óaðgengilegt í álfunni, eða að blokka aðganga frá löndum Evrópusambandsins. Samfélagsmiðlarisinn Meta er með álíka aðgerðir í gangi þessa stundina gagnvart Evrópubúum sem ekki fá aðgang að forritinu Threads. Reglugerðin sem fer í taugarnar á Musk tók gildi í ágúst á þessu ári. Samkvæmt henni þurfa netrisar á borð við X að hafa á reiðum höndum skilvirk kerfi til þess að fjarlægja upplýsingar eða efni sem telst falskt, meiðandi, eða villandi. Business Insider segir að líklega hafi X nú þegar brotið á bága við þetta. Þar sem að mikið af fölskum upplýsingum hafi verið á kreiki varðandi átökin í Ísrael og á Gasaströndinni undanfarnar vikur. Elon Musk keypti Twitter, sem nú heitir X, fyrir ári síðan. Eftir að hann tók við stjórnartaumunum var stærstum hluta teymis sem sá um að ritskoða miðilinn sagt upp störfum. Greint var frá því í síðustu viku að sambandið rannsaki nú samstarfsvilja X til þess að gangast við reglugerðinni og óskaði eftir upplýsingum frá miðlinum um hvernig hann ætlaði sér að berjast gegn meiðandi upplýsingum. X gæti þurft að sæta refsingu vegna þessa. Business Insider segir að sekt sem myndi varða allt að sex prósentur af heildartekjum fyrirtækisins á heimsvísu sé möguleg.
Twitter Samfélagsmiðlar Evrópusambandið Mest lesið Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Viðskipti innlent Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Viðskipti innlent Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Viðskipti innlent Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Atvinnulíf Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Viðskipti innlent Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Viðskipti erlent Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Viðskipti innlent Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Viðskipti erlent Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Fleiri fréttir Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Sjá meira