Viggó hefur verið að spila meiddur Aron Guðmundsson skrifar 1. nóvember 2023 13:31 Viggó í leik með Leipzig Getty/Hendrik Schmidt Viggó Kristjánsson mun ekki geta tekið þátt í komandi tveimur æfingarleikjum íslenska landsliðsins í handbolta gegn Færeyjum síðar í vikunni. Viggó, sem hefur farið á kostum í þýsku úrvalsdeildinni undanfarið, hefur verið að spila meiddur undanfarnar þrjár vikur. Viggó er að glíma við meiðsli á hendi sem halda honum frá komandi landsleikjum Íslands. „Ég mun halda heim til Íslands en mun ekki geta spilað þessa tvo leiki með íslenska landsliðinu vegna meiðsla,“ segir Viggó í samtali við þýska miðilinn Bild. Um er að ræða fyrstu leiki íslenska landsliðsins undir stjórn Snorra Steins Guðjónssonar og þjóna þeir mikilvægu hlutverki í undirbúningi liðsins fyrir komandi Evrópumót sem fer fram í Þýskalandi í janúar á næsta ári. Hér heima á Íslandi getur Viggó fengið hvíld sem og meðhöndlun við meiðslum sínum. Þá mun Íslendingurinn hitta fyrir landsliðsþjálfarann. „Auðvitað hefði ég allra helst viljað spila þessa landsleiki en meiðslin hafa verið að plaga mig undanfarnar þrjár vikur og ég þarf að hvíla núna.“ Viggó, sem hefur farið á kostum undir stjórn Rúnars Sigtryggssonar hjá Leipzig á yfirstandandi tímabili, fær því kærkomna hvíld og mun geta snúið aftur á völlinn þegar liðið mætir Rhein-Neckar Löwen þann 9. nóvember næstkomandi. Landslið karla í handbolta Þýski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Leik lokið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Sjá meira
Viggó er að glíma við meiðsli á hendi sem halda honum frá komandi landsleikjum Íslands. „Ég mun halda heim til Íslands en mun ekki geta spilað þessa tvo leiki með íslenska landsliðinu vegna meiðsla,“ segir Viggó í samtali við þýska miðilinn Bild. Um er að ræða fyrstu leiki íslenska landsliðsins undir stjórn Snorra Steins Guðjónssonar og þjóna þeir mikilvægu hlutverki í undirbúningi liðsins fyrir komandi Evrópumót sem fer fram í Þýskalandi í janúar á næsta ári. Hér heima á Íslandi getur Viggó fengið hvíld sem og meðhöndlun við meiðslum sínum. Þá mun Íslendingurinn hitta fyrir landsliðsþjálfarann. „Auðvitað hefði ég allra helst viljað spila þessa landsleiki en meiðslin hafa verið að plaga mig undanfarnar þrjár vikur og ég þarf að hvíla núna.“ Viggó, sem hefur farið á kostum undir stjórn Rúnars Sigtryggssonar hjá Leipzig á yfirstandandi tímabili, fær því kærkomna hvíld og mun geta snúið aftur á völlinn þegar liðið mætir Rhein-Neckar Löwen þann 9. nóvember næstkomandi.
Landslið karla í handbolta Þýski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Leik lokið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti