Perry borinn til grafar Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 4. nóvember 2023 21:32 Athöfnin var lágstemmd. Getty/Axelle/Bauer-Griffin Leikaranum Matthew Perry var fylgt til grafar í Los Angeles í gær. Fjölskylda, vinir og vandamenn voru viðstödd athöfnina. Athöfnin fór fram í Forest Lawn kirkjugarðinum í Los Angeles, sem er skammt frá kvikmyndastúdíói Warner Bros, þar sem þættirnir Friends voru teknir upp. Hollywoodstjörnur á borð við Michael Jackson, Lucille Ball og Elizabeth Taylor hafa verið jarðsett í sama garði. Vinirnir úr Friends létu sig ekki vanta í athöfnina, en þau gáfu sameiginlega út yfirlýsingu á mánudag. Guardian greinir frá því að Perry hafi verið jarðsunginn í kyrrþey og að um tuttugu manns hafi mætt í jarðarförina. „Við erum öll niðurbrotin eftir fráfall Matthew. Við vorum meira en bara vinnufélagar. Við erum fjölskylda. Það er svo margt sem hægt er að segja en einmitt núna ætlum við að taka okkur tíma til að syrgja og komast í gegnum þennan óskiljanlega missi. Við munum tjá okkur frekar ef, og þegar við getum. Einmitt núna er hugur okkar hjá fjölskyldu Matty, vinum hans og öllum sem elskuðu hann,“ sagði í yfirlýsingu vinanna á mánudag. Hollywood Bandaríkin Andlát Matthew Perry Tengdar fréttir Dánarorsök Perrys óljós Formlegri niðurstöðu krufningar gamanleikarans Matthews Perry hefur verið frestað þar til niðurstöður eiturefnarannsóknar liggja fyrir. 30. október 2023 10:28 Stjörnurnar minnast Matthew Perry Leikarar, forsætisráðherra, íþróttalið og jafnvel sjónvarpsstöðvar eru meðal þeirra sem hafa minnst leikarans Matthew Perry sem fannst látinn á heimili sínu í Los Angeles í gær. Perry, sem lék, eins og flestir vita, Chandler Bing í þáttunum Friends, var 54 ára gamall. 29. október 2023 11:47 Matthew Perry látinn Matthew Perry, ein af stjörnum gamanþáttanna Friends, er látinn 54 ára gamall. Perry lék Chandler Bing í tíu þáttaröðum Friends á árunum 1994 til 2004. Þættirnir eru einhverjir vinsælustu sjónvarpsþættir sögunnar. 29. október 2023 00:32 Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira
Athöfnin fór fram í Forest Lawn kirkjugarðinum í Los Angeles, sem er skammt frá kvikmyndastúdíói Warner Bros, þar sem þættirnir Friends voru teknir upp. Hollywoodstjörnur á borð við Michael Jackson, Lucille Ball og Elizabeth Taylor hafa verið jarðsett í sama garði. Vinirnir úr Friends létu sig ekki vanta í athöfnina, en þau gáfu sameiginlega út yfirlýsingu á mánudag. Guardian greinir frá því að Perry hafi verið jarðsunginn í kyrrþey og að um tuttugu manns hafi mætt í jarðarförina. „Við erum öll niðurbrotin eftir fráfall Matthew. Við vorum meira en bara vinnufélagar. Við erum fjölskylda. Það er svo margt sem hægt er að segja en einmitt núna ætlum við að taka okkur tíma til að syrgja og komast í gegnum þennan óskiljanlega missi. Við munum tjá okkur frekar ef, og þegar við getum. Einmitt núna er hugur okkar hjá fjölskyldu Matty, vinum hans og öllum sem elskuðu hann,“ sagði í yfirlýsingu vinanna á mánudag.
Hollywood Bandaríkin Andlát Matthew Perry Tengdar fréttir Dánarorsök Perrys óljós Formlegri niðurstöðu krufningar gamanleikarans Matthews Perry hefur verið frestað þar til niðurstöður eiturefnarannsóknar liggja fyrir. 30. október 2023 10:28 Stjörnurnar minnast Matthew Perry Leikarar, forsætisráðherra, íþróttalið og jafnvel sjónvarpsstöðvar eru meðal þeirra sem hafa minnst leikarans Matthew Perry sem fannst látinn á heimili sínu í Los Angeles í gær. Perry, sem lék, eins og flestir vita, Chandler Bing í þáttunum Friends, var 54 ára gamall. 29. október 2023 11:47 Matthew Perry látinn Matthew Perry, ein af stjörnum gamanþáttanna Friends, er látinn 54 ára gamall. Perry lék Chandler Bing í tíu þáttaröðum Friends á árunum 1994 til 2004. Þættirnir eru einhverjir vinsælustu sjónvarpsþættir sögunnar. 29. október 2023 00:32 Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira
Dánarorsök Perrys óljós Formlegri niðurstöðu krufningar gamanleikarans Matthews Perry hefur verið frestað þar til niðurstöður eiturefnarannsóknar liggja fyrir. 30. október 2023 10:28
Stjörnurnar minnast Matthew Perry Leikarar, forsætisráðherra, íþróttalið og jafnvel sjónvarpsstöðvar eru meðal þeirra sem hafa minnst leikarans Matthew Perry sem fannst látinn á heimili sínu í Los Angeles í gær. Perry, sem lék, eins og flestir vita, Chandler Bing í þáttunum Friends, var 54 ára gamall. 29. október 2023 11:47
Matthew Perry látinn Matthew Perry, ein af stjörnum gamanþáttanna Friends, er látinn 54 ára gamall. Perry lék Chandler Bing í tíu þáttaröðum Friends á árunum 1994 til 2004. Þættirnir eru einhverjir vinsælustu sjónvarpsþættir sögunnar. 29. október 2023 00:32