McIlroy kallar Cantlay fífl Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. nóvember 2023 11:32 Rory McIlroy og Patrick Cantlay eru litlir vinir. getty/Brendan Moran Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy hefur lítið álit á Bandaríkjamanninum Patrick Cantlay og lét hann heyra það í nýlegu viðtali. McIlroy lenti saman við kylfusvein Cantlays, Joe LaCava, í Ryder-bikarnum í síðasta mánuði. McIlroy var ósáttur með þegar LaCava fagnaði pútti Bandaríkjamannsins vel og innilega og veifaði meðal annars derhúfu sinni. Eftir keppnisdaginn sáust McIlroy og LaCava munnhöggvast úti á bílaplani. „Hér er það sem reitti mig til reiði. Samband okkar Cantlays er ekkert sérstakt. Við eigum ekki margt sameiginlegt og sjáum veröldina á ólíkan hátt,“ sagði McIlroy. „Þeir reyndu að lægja öldurnar en ég lét þá heyra það. Joe LaCava var fínn gaur þegar hann var kylfusveinn Tigers [Woods] en núna er hann kylfusveinn fyrir það fífl sem hann hefur breyst í. En ég var ekki rétt stilltur.“ McIlroy og félagar í evrópska liðinu unnu það bandaríska örugglega í Ryder-bikarnum, 16 1/2-11 1/2. Golf Ryder-bikarinn Mest lesið Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Körfubolti „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
McIlroy lenti saman við kylfusvein Cantlays, Joe LaCava, í Ryder-bikarnum í síðasta mánuði. McIlroy var ósáttur með þegar LaCava fagnaði pútti Bandaríkjamannsins vel og innilega og veifaði meðal annars derhúfu sinni. Eftir keppnisdaginn sáust McIlroy og LaCava munnhöggvast úti á bílaplani. „Hér er það sem reitti mig til reiði. Samband okkar Cantlays er ekkert sérstakt. Við eigum ekki margt sameiginlegt og sjáum veröldina á ólíkan hátt,“ sagði McIlroy. „Þeir reyndu að lægja öldurnar en ég lét þá heyra það. Joe LaCava var fínn gaur þegar hann var kylfusveinn Tigers [Woods] en núna er hann kylfusveinn fyrir það fífl sem hann hefur breyst í. En ég var ekki rétt stilltur.“ McIlroy og félagar í evrópska liðinu unnu það bandaríska örugglega í Ryder-bikarnum, 16 1/2-11 1/2.
Golf Ryder-bikarinn Mest lesið Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Körfubolti „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti