Íhuga að banna útflutning á Ozempic Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 15. nóvember 2023 11:02 Ozempic er eitt vinsælasta lyf í heimi um þessar mundir. EPA-EFE/Ida Marie Odgaard Þýska lyfjaeftirlitið íhugar að banna útflutning á þyngdarstjórnunar-og sykursýkislyfinu Ozempic til þess að koma í veg fyrir að birgðir af lyfinu klárist í landinu. Þetta kemur fram í umfjöllun Reuters en þar kemur fram að lyfið sé töluvert ódýrara í Þýskalandi en annars staðar og því afar vinsælt að kaupa það í stórum stíl í landinu og flytja annað. Eins og fram hefur komið er um eitt vinsælasta lyf í heimi að ræða. Miðillinn hefur eftir Karl Broich, forstjóra lyfjaeftirlitsins, að það kanni nú alla möguleika í stöðunni. Hann segir að það gæti reynst erfitt að setja á útflutningsbann vegna reglna um sameiginlegan markað innan Evrópusambandsins. „Við eigum sem stendur í viðræðum við yfirvöld um hvað við gerum ef ástandið breytist ekki,“ segir Broich. Hann segir að tryggja þurfi að þýskir sjúklingar hafi aðgang að lyfinu. Flestir sem kaupi lyfið í Þýskalandi fari með það til annarra Evrópuríkja og Bandaríkjanna. Lyf Þýskaland Þyngdarstjórnunarlyf Mest lesið Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Lemon stígur skrefið frá París til Akureyrar Viðskipti innlent Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Þetta kemur fram í umfjöllun Reuters en þar kemur fram að lyfið sé töluvert ódýrara í Þýskalandi en annars staðar og því afar vinsælt að kaupa það í stórum stíl í landinu og flytja annað. Eins og fram hefur komið er um eitt vinsælasta lyf í heimi að ræða. Miðillinn hefur eftir Karl Broich, forstjóra lyfjaeftirlitsins, að það kanni nú alla möguleika í stöðunni. Hann segir að það gæti reynst erfitt að setja á útflutningsbann vegna reglna um sameiginlegan markað innan Evrópusambandsins. „Við eigum sem stendur í viðræðum við yfirvöld um hvað við gerum ef ástandið breytist ekki,“ segir Broich. Hann segir að tryggja þurfi að þýskir sjúklingar hafi aðgang að lyfinu. Flestir sem kaupi lyfið í Þýskalandi fari með það til annarra Evrópuríkja og Bandaríkjanna.
Lyf Þýskaland Þyngdarstjórnunarlyf Mest lesið Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Lemon stígur skrefið frá París til Akureyrar Viðskipti innlent Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira