Segir önnur lið þurfa að klífa Everest til að ná Red Bull Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. nóvember 2023 20:45 Toto Wolff segir önnur lið eiga langt í land til að ná Red Bull. Qian Jun/MB Media/Getty Images Toto Wolff, liðstjóri Mercedes í Formúlu 1, segir að önnur lið þurfi að klífa Everest ætli þau sér að ná Red Bull liðinu á næsta tímabili. Red Bull liðið, með nú þrefalda heimsmeistarann Max Verstappen í fararbroddi, tryggði sér heimsmeistaratitil bílasmiða með afar öruggum hætti á tímabilinu sem lauk nú um helgina. Red Bull endaði tímabilið með 860 stig, sem er 451 stigi meira en Mercedes sem endaði í öðru sæti. Verstappen sjálfur endaði tímabilið með 575 stig einn síns liðs, meira en nokkuð lið á tímabilinu. „Við þurfum að klífa Everest til að ná Red Bull,“ sagði Wolff eftir að tímabilinu lauk í gær. Toto Wolff admitted Mercedes have to climb "Everest" to challenge Red Bull, but has backed Lewis Hamilton to be in the title fight if they can give him the car to do so. #F1 #Mercedes #LewisHamilton ✍️ @Formula_Nerds 👇https://t.co/mLwue2BcVn— PlanetF1 (@Planet_F1) November 27, 2023 Wolff hefur þó trú á því að sjöfaldi heimsmeistarinn, Lewis Hamilton, geti barist um titilinn á ný, en sjálfur virtist Hamilton ekki of bjartsýnn. „Þetta var ekki gott, ég endaði bara níundi,“ sagði Hamilton í gær. „Þetta voru tvær slæmar keppnir í röð og Red Bull vann með 17 sekúndum í dag. Þeir hafa ekki snert bílinn sinn síðan í júlí eða ágúst þannig maður getur alveg giskað á það hversu langt þeir eru komnir fyrir næsta tímabil.“ Akstursíþróttir Mest lesið Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Fleiri fréttir Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Red Bull liðið, með nú þrefalda heimsmeistarann Max Verstappen í fararbroddi, tryggði sér heimsmeistaratitil bílasmiða með afar öruggum hætti á tímabilinu sem lauk nú um helgina. Red Bull endaði tímabilið með 860 stig, sem er 451 stigi meira en Mercedes sem endaði í öðru sæti. Verstappen sjálfur endaði tímabilið með 575 stig einn síns liðs, meira en nokkuð lið á tímabilinu. „Við þurfum að klífa Everest til að ná Red Bull,“ sagði Wolff eftir að tímabilinu lauk í gær. Toto Wolff admitted Mercedes have to climb "Everest" to challenge Red Bull, but has backed Lewis Hamilton to be in the title fight if they can give him the car to do so. #F1 #Mercedes #LewisHamilton ✍️ @Formula_Nerds 👇https://t.co/mLwue2BcVn— PlanetF1 (@Planet_F1) November 27, 2023 Wolff hefur þó trú á því að sjöfaldi heimsmeistarinn, Lewis Hamilton, geti barist um titilinn á ný, en sjálfur virtist Hamilton ekki of bjartsýnn. „Þetta var ekki gott, ég endaði bara níundi,“ sagði Hamilton í gær. „Þetta voru tvær slæmar keppnir í röð og Red Bull vann með 17 sekúndum í dag. Þeir hafa ekki snert bílinn sinn síðan í júlí eða ágúst þannig maður getur alveg giskað á það hversu langt þeir eru komnir fyrir næsta tímabil.“
Akstursíþróttir Mest lesið Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Fleiri fréttir Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira