Talsmaður fjölskyldu Darling segja hann hafa andast á sjúkrahúsi eftir stutt veikindi.
Eftir stórsigur Verkamannaflokksins í þingkosnungum 1997 átti Darling eftir að sitja í ríkisstjórnum Tony Blair og síðar Gordon Brown í þrettán ár.
Darling gegndi embætti fjármálaráðherra árunum 2007 til 2010, á sama tíma og íslensk og bresk stjórnvöld áttu í deilunni um Icesave.
Hann sat á þingi fyrir Edinborg á árunum 1987 til 2015. Auk þess að gegna embætti fjármálaráðherra, gegndi hann ráðherraembætti iðnaðar, Skotlandsmála, samgöngumála og lífeyrismála.
Darling barðist fyrir áframhaldandi veru Bretlands í Brexit-kosningunum árið 2016.