Ljósleiðaradeildin í beinni: Risaslagur í toppbaráttunni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. nóvember 2023 19:16 Þrír leikir eru á dagskrá í kvöld. Ljósleiðaradeildin Tíundu umferð Ljósleiðaradeildarinnar lýkur í kvöld. Fram fara þrjár viðureignir. Í fyrsta leik mætast Dusty og Breiðablik og hefst hann kl. 19:30. Dusty sitja á toppi deildarinnar en Blikar hafa ekki átt sjö dagana sæla og eru í næstneðsta sæti deildarinnar. Stórleikur umferðarinnar hefst svo kl. 20:30 en þar mætast Þór og Ármann. Liðin eru í öðru og þriðja sæti og bæði með 14 stig og ljóst að sigurliðið í kvöld mun prýða annað sætið. Umferðinni lýkur með leik Sögu og FH kl. 21:30. FH eru enn að reyna að halda sér í toppslagnum með 10 stig en Saga getur jafnað þá á stigum nái þeir sigri í kvöld. Leikirnir verða í beinni útsendingu sem sjá má á Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Golf Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Íslenski boltinn Lærðu að fagna eins og verðandi feður Íslenski boltinn Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Fótbolti Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótbolti Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið Golf Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Enski boltinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Golf Eyþóra með gullna endurkomu: „Kennslustund í glæsileika“ Sport
Í fyrsta leik mætast Dusty og Breiðablik og hefst hann kl. 19:30. Dusty sitja á toppi deildarinnar en Blikar hafa ekki átt sjö dagana sæla og eru í næstneðsta sæti deildarinnar. Stórleikur umferðarinnar hefst svo kl. 20:30 en þar mætast Þór og Ármann. Liðin eru í öðru og þriðja sæti og bæði með 14 stig og ljóst að sigurliðið í kvöld mun prýða annað sætið. Umferðinni lýkur með leik Sögu og FH kl. 21:30. FH eru enn að reyna að halda sér í toppslagnum með 10 stig en Saga getur jafnað þá á stigum nái þeir sigri í kvöld. Leikirnir verða í beinni útsendingu sem sjá má á Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Golf Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Íslenski boltinn Lærðu að fagna eins og verðandi feður Íslenski boltinn Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Fótbolti Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótbolti Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið Golf Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Enski boltinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Golf Eyþóra með gullna endurkomu: „Kennslustund í glæsileika“ Sport