Verðskrá fyrir magnpóst lögð niður Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 1. desember 2023 10:00 Verð á léttustu bréfunum helst óbreytt. Pósturinn Frá og með 1. janúar 2024 verður sérstök verðskrá fyrir magnpóst lögð niður og flokkarnir almenn bréf og magnpóstur sameinaðir. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Póstinum. Þar segir að hins vegar verði sömu afsláttarkjör eftir bréfamagni og hafa verið fyrir magnpóst. Helsta breytingin sé sú að nú verður bara ein verðskrá til viðmiðunar. „Með þessari ákvörðun er verið að bregðast við örum breytingum þegar kemur að bréfapósti. Alkunna er að bréfamagn hefur dregist umtalsvert saman á síðustu 13 árum, eða um rúmlega 80%, og gert er ráð fyrir að sú þróun muni halda áfram. Samdrátturinn hefur verið langmestur í magnpósti.“ Segir pósturinn að í því sambandi megi nefna að stórlega hafi dregið úr magni bréfa frá söfnunaraðilum enda hafi rafræn skeytamiðlun aukist til muna. Þetta hafi leitt til þess að forsendur fyrir magnverðskrá bréfa séu brostnar. Verð á bréfum innanlands í 0-50 gramma flokknum verður óbreytt. Hins vegar hækkar verð á bréfum sem eru 51-250 grömm úr 330 krónur í 370 krónur og 251-2000 gramma bréfum úr 600 krónum í 630. Allar nánari upplýsingar um þessar breytingar verða birtar 1. janúar 2024 þegar þær taka gildi, að því er segir í tilkynningu póstsins. Pósturinn Neytendur Mest lesið Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Neytendur Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Viðskipti erlent Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Atvinnulíf Mátti ekki taka bjór úr hillum eftir allt saman Viðskipti innlent Domino's hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Neytendur Ekki brenna út á aðventunni Atvinnulíf „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Viðskipti erlent Danska ríkið kaupir Kastrup Viðskipti erlent Tugmilljónakröfur í tómt þrotabú Viljans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Domino's hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Flóðin á Spáni hafa áhrif á jólahefð Íslendinga Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur EasyJet lengir flugtímabil frá London til Akureyrar Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Sjá meira
Þar segir að hins vegar verði sömu afsláttarkjör eftir bréfamagni og hafa verið fyrir magnpóst. Helsta breytingin sé sú að nú verður bara ein verðskrá til viðmiðunar. „Með þessari ákvörðun er verið að bregðast við örum breytingum þegar kemur að bréfapósti. Alkunna er að bréfamagn hefur dregist umtalsvert saman á síðustu 13 árum, eða um rúmlega 80%, og gert er ráð fyrir að sú þróun muni halda áfram. Samdrátturinn hefur verið langmestur í magnpósti.“ Segir pósturinn að í því sambandi megi nefna að stórlega hafi dregið úr magni bréfa frá söfnunaraðilum enda hafi rafræn skeytamiðlun aukist til muna. Þetta hafi leitt til þess að forsendur fyrir magnverðskrá bréfa séu brostnar. Verð á bréfum innanlands í 0-50 gramma flokknum verður óbreytt. Hins vegar hækkar verð á bréfum sem eru 51-250 grömm úr 330 krónur í 370 krónur og 251-2000 gramma bréfum úr 600 krónum í 630. Allar nánari upplýsingar um þessar breytingar verða birtar 1. janúar 2024 þegar þær taka gildi, að því er segir í tilkynningu póstsins.
Pósturinn Neytendur Mest lesið Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Neytendur Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Viðskipti erlent Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Atvinnulíf Mátti ekki taka bjór úr hillum eftir allt saman Viðskipti innlent Domino's hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Neytendur Ekki brenna út á aðventunni Atvinnulíf „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Viðskipti erlent Danska ríkið kaupir Kastrup Viðskipti erlent Tugmilljónakröfur í tómt þrotabú Viljans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Domino's hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Flóðin á Spáni hafa áhrif á jólahefð Íslendinga Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur EasyJet lengir flugtímabil frá London til Akureyrar Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Sjá meira