Stór sprenging á Seychelleseyjum Bjarki Sigurðsson skrifar 7. desember 2023 17:29 Hér má sjá svæðið þar sem sprengingin varð. AP/Emilie Chetty Neyðarástandi var lýst yfir á Seychelleseyjum í dag vegna stórrar sprengingar sem varð á iðnaðarsvæði á eyjunni Mahé. Ekki er vitað hvort einhver sé látinn eftir sprenginguna. Sprengingin náðist á myndband sem hefur verið í dreifingu á samfélagsmiðlum. Fjöldi bygginga eyðilagðist í sprengingunni og slösuðust hundruð manna. Klippa: Sprenging á Seychelleseyjum „Ég þekki margar fjölskyldur sem hafa orðið fyrir skaðlegum áhrifum vegna sprengingarinnar. Það var eins og það hafi átt sér stríð þarna á svæðinu,“ hefur BBC eftir Wavel Ramkalawan, forseta Seychelleseyja. Flugvöllur landsins varð fyrir skemmdum þrátt fyrir að vera fjóra kílómetra frá staðnum þar sem sprengingin varð. Skólum landsins var lokað í dag og eingöngu tekið á móti sjúklingum í bráðri lífshættu á spítölum. WATCH: A huge blast at an explosives depot in Seychelles injured dozens of people and brought down buildings, prompting the country s shocked president to declare a state of emergency. pic.twitter.com/kK65gEf0tb— Insider Paper (@TheInsiderPaper) December 7, 2023 Seychelleseyjar eru fámennasta og minnsta land Afríku. Þar búa rétt rúmlega hundrað þúsund manns á 115 eyjum. Seychelleseyjar Mest lesið Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Órói mældist við Torfajökul Innlent Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Innlent Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög Innlent Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Innlent Dæla tölvupóstum á ráðherra Innlent Fleiri fréttir Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Sjá meira
Sprengingin náðist á myndband sem hefur verið í dreifingu á samfélagsmiðlum. Fjöldi bygginga eyðilagðist í sprengingunni og slösuðust hundruð manna. Klippa: Sprenging á Seychelleseyjum „Ég þekki margar fjölskyldur sem hafa orðið fyrir skaðlegum áhrifum vegna sprengingarinnar. Það var eins og það hafi átt sér stríð þarna á svæðinu,“ hefur BBC eftir Wavel Ramkalawan, forseta Seychelleseyja. Flugvöllur landsins varð fyrir skemmdum þrátt fyrir að vera fjóra kílómetra frá staðnum þar sem sprengingin varð. Skólum landsins var lokað í dag og eingöngu tekið á móti sjúklingum í bráðri lífshættu á spítölum. WATCH: A huge blast at an explosives depot in Seychelles injured dozens of people and brought down buildings, prompting the country s shocked president to declare a state of emergency. pic.twitter.com/kK65gEf0tb— Insider Paper (@TheInsiderPaper) December 7, 2023 Seychelleseyjar eru fámennasta og minnsta land Afríku. Þar búa rétt rúmlega hundrað þúsund manns á 115 eyjum.
Seychelleseyjar Mest lesið Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Órói mældist við Torfajökul Innlent Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Innlent Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög Innlent Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Innlent Dæla tölvupóstum á ráðherra Innlent Fleiri fréttir Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Sjá meira