Þénar tæpa hundrað milljarða á stærsta hafnaboltasamningi í sögunni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. desember 2023 10:15 Shohei Ohtani þarf ekki að hafa miklar áhyggjur af fjármálum sínum næstu árin. Michael Zagaris/Oakland Athletics/Getty Images Japanski hafnaboltamaðurinn Shohei Ohtani gekk í raðir Los Angeles Dodgers í MLB-deildinni í hafnabolta. Hann skrifaði undir stærsta samning í sögu íþróttarinnar. Shohei Ohtani, sem oftast er kallaður Shotime, skrifaði undir tíu ára samning sem mun skila honum 700 milljónum dollara í tekjur, en það samsvarar rúmlega 98 milljörðum íslenskra króna. Þessi 29 ára gamli Japani er þar með orðinn einn af launahæstu íþróttamönnum heims. Shohei Ohtani now tops the list for biggest contracts in MLB history! 💰 pic.twitter.com/1aq3nSx9Ht— FOX Sports: MLB (@MLBONFOX) December 9, 2023 Ohtani er af mörgum talinn einn besti hafnaboltamaður sögunnar og því voru mörg lið sem börðust um undirskrift hans eftir að hann ákvað að yfirgefa Los Angeles Angels í kjölfar þess að samningur hans rann út. Eftir sex ára veru hjá Los Angeles Angels ákvað Ohtani að lokum að skrifa undir risasamning við nágranna þeirra í Los Angeles Dodgers. Eins og áður segir gerir samningur Ohtani við nýja liðið hann að einn af tekjuhæstu íþróttamönnum heims og þénar hann nú til að mynda meira en stórstjörnur á borð við Lionel Messi og LeBron James. Hafnabolti Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Mætti syni sínum Íslenski boltinn „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Fótbolti Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Körfubolti Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Enski boltinn Fleiri fréttir Átján ára strákur með tvö mörk fyrir Chelsea í Sambandsdeildinni Í beinni: Plzen - Man. Utd | Berjast um sæti meðal efstu átta Sara Björk og félagar að komast í gang „Fengum viðvaranir áður en mörkin komu“ Telur að Salah verði áfram þar sem aðrir kostir séu ekki margir „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Bikarleik frestað vegna óútkljáðs kærumáls Hauka og ÍBV Í beinni: Astana - Chelsea | Hvolpasveit í Kasakstan Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz „Það falla mörg tár á sunnudag“ Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Meistararnir mæta Haukum Belichick kominn með nýtt þjálfarastarf GAZ-leikur kvöldsins: „Búnir að þagga niður í mér“ Mætti syni sínum „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Rannsókn felld niður í máli Mbappé Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Mourinho daðrar við Real Madrid Dagskráin: Víkingar heima í Sambandsdeildinni og fullt af körfubolta Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Sjá meira
Shohei Ohtani, sem oftast er kallaður Shotime, skrifaði undir tíu ára samning sem mun skila honum 700 milljónum dollara í tekjur, en það samsvarar rúmlega 98 milljörðum íslenskra króna. Þessi 29 ára gamli Japani er þar með orðinn einn af launahæstu íþróttamönnum heims. Shohei Ohtani now tops the list for biggest contracts in MLB history! 💰 pic.twitter.com/1aq3nSx9Ht— FOX Sports: MLB (@MLBONFOX) December 9, 2023 Ohtani er af mörgum talinn einn besti hafnaboltamaður sögunnar og því voru mörg lið sem börðust um undirskrift hans eftir að hann ákvað að yfirgefa Los Angeles Angels í kjölfar þess að samningur hans rann út. Eftir sex ára veru hjá Los Angeles Angels ákvað Ohtani að lokum að skrifa undir risasamning við nágranna þeirra í Los Angeles Dodgers. Eins og áður segir gerir samningur Ohtani við nýja liðið hann að einn af tekjuhæstu íþróttamönnum heims og þénar hann nú til að mynda meira en stórstjörnur á borð við Lionel Messi og LeBron James.
Hafnabolti Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Mætti syni sínum Íslenski boltinn „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Fótbolti Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Körfubolti Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Enski boltinn Fleiri fréttir Átján ára strákur með tvö mörk fyrir Chelsea í Sambandsdeildinni Í beinni: Plzen - Man. Utd | Berjast um sæti meðal efstu átta Sara Björk og félagar að komast í gang „Fengum viðvaranir áður en mörkin komu“ Telur að Salah verði áfram þar sem aðrir kostir séu ekki margir „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Bikarleik frestað vegna óútkljáðs kærumáls Hauka og ÍBV Í beinni: Astana - Chelsea | Hvolpasveit í Kasakstan Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz „Það falla mörg tár á sunnudag“ Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Meistararnir mæta Haukum Belichick kominn með nýtt þjálfarastarf GAZ-leikur kvöldsins: „Búnir að þagga niður í mér“ Mætti syni sínum „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Rannsókn felld niður í máli Mbappé Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Mourinho daðrar við Real Madrid Dagskráin: Víkingar heima í Sambandsdeildinni og fullt af körfubolta Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Sjá meira