Bökkuðu bíl inn í Nova og stálu símum Kolbeinn Tumi Daðason og Margrét Björk Jónsdóttir skrifa 14. desember 2023 10:07 Skjótt var brugðist við hjá Nova í nótt og plötur settar í stað rúðanna. Vísir/Margrét Björk Innbrot var framið í verslun Nova í Lágmúla í Reykjavík í nótt. Bíl var bakkað inn í verslunina áður en innbrotsþjófarnir létu greipar sópa. Eins og sjá má á myndunum sem fylgja fréttinni var brugðist hratt við hjá Nova í morgun og var verslunin opnuð á hefðbundnum opnunartíma. Búið er að festa plötur í stað rúðanna sem brotnuðu við innbrotið í nótt. Séð innan úr verslun Nova.Vísir/Margrét Björk Samkvæmt upplýsingum fréttastofu var einhverju magni af snjallsímum stolið úr versluninni en enn er verið að meta tjónið. Verslunarstjóri Nova sagðist ekki geta tjáð sig um málið í samtali við fréttastofu í morgun þar sem hún hefði takmarkaðar upplýsingar. Hún vísaði á lögregluna á höfuðborgarsvæðinu. Óverulegt tjón Guðmundur Páll Jónsson, lögreglufulltrúi, staðfesti að bíl hefði verið bakkað inn í verslunina og talsvert miklu hefði verið stolið. Enn eigi eftir að fara yfir upptökur úr eftirlitsmyndavélum og því liggi ekki fyrir hversu margir hafi verið á ferðinni. Hann hafði ekki nánari upplýsingar um málið að svo stöddu. Uppfært klukkan 11:00 Í samtali við fréttastofu segir Margrét Tryggvadóttir, forstjóri Nova, að ekki sé rétt að miklu hafi verið stolið, aðeins örfáum tækjum. Mesta tjónið sé vegna skemmda á rúðunni sem var bakkað inn um. „Þetta er óverulegt tjón miðað við allt. Viðbragsaðilar, Öryggismiðstöðin og lögregla, brugðust skjótt við þannig þjófarnir höfðu lítinn tíma.“ Margrét Tryggvadóttir, forstjóri Nova segir tjónið óverulegt miðað við fjölda tækja í verslununni og á lager. Nova Verslun Nova í Lágmúla er í gamalli Landsbankabyggingu. Þjófarnir komust ekki inn á lager verslunarinnar sem Margrét segir að sé vel varinn í gömlu peningageymslu bankans. Lögreglumál Reykjavík Nova Mest lesið Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Afnám samsköttunar hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Innlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Innlent Fleiri fréttir Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Afnám samsköttunar hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Fyrsta langreyðurin á vertíðinni háði 35 mínútna dauðastríð „Bara einfalt að leyfa fólki að leita að olíu“ Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Gosvá á höfuðborgarsvæðinu, dauðastríð og áhorfendabann Katrín vill leiða framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar Hagræðingarhópurinn kostaði rúmar sjö milljónir Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Landris hraðara en eftir síðustu eldgos Gefur kost á sér þrátt fyrir „krankleika“ í vetur og á ekki von á „heiftúðlegum átökum“ Sjá meira
Eins og sjá má á myndunum sem fylgja fréttinni var brugðist hratt við hjá Nova í morgun og var verslunin opnuð á hefðbundnum opnunartíma. Búið er að festa plötur í stað rúðanna sem brotnuðu við innbrotið í nótt. Séð innan úr verslun Nova.Vísir/Margrét Björk Samkvæmt upplýsingum fréttastofu var einhverju magni af snjallsímum stolið úr versluninni en enn er verið að meta tjónið. Verslunarstjóri Nova sagðist ekki geta tjáð sig um málið í samtali við fréttastofu í morgun þar sem hún hefði takmarkaðar upplýsingar. Hún vísaði á lögregluna á höfuðborgarsvæðinu. Óverulegt tjón Guðmundur Páll Jónsson, lögreglufulltrúi, staðfesti að bíl hefði verið bakkað inn í verslunina og talsvert miklu hefði verið stolið. Enn eigi eftir að fara yfir upptökur úr eftirlitsmyndavélum og því liggi ekki fyrir hversu margir hafi verið á ferðinni. Hann hafði ekki nánari upplýsingar um málið að svo stöddu. Uppfært klukkan 11:00 Í samtali við fréttastofu segir Margrét Tryggvadóttir, forstjóri Nova, að ekki sé rétt að miklu hafi verið stolið, aðeins örfáum tækjum. Mesta tjónið sé vegna skemmda á rúðunni sem var bakkað inn um. „Þetta er óverulegt tjón miðað við allt. Viðbragsaðilar, Öryggismiðstöðin og lögregla, brugðust skjótt við þannig þjófarnir höfðu lítinn tíma.“ Margrét Tryggvadóttir, forstjóri Nova segir tjónið óverulegt miðað við fjölda tækja í verslununni og á lager. Nova Verslun Nova í Lágmúla er í gamalli Landsbankabyggingu. Þjófarnir komust ekki inn á lager verslunarinnar sem Margrét segir að sé vel varinn í gömlu peningageymslu bankans.
Lögreglumál Reykjavík Nova Mest lesið Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Afnám samsköttunar hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Innlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Innlent Fleiri fréttir Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Afnám samsköttunar hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Fyrsta langreyðurin á vertíðinni háði 35 mínútna dauðastríð „Bara einfalt að leyfa fólki að leita að olíu“ Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Gosvá á höfuðborgarsvæðinu, dauðastríð og áhorfendabann Katrín vill leiða framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar Hagræðingarhópurinn kostaði rúmar sjö milljónir Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Landris hraðara en eftir síðustu eldgos Gefur kost á sér þrátt fyrir „krankleika“ í vetur og á ekki von á „heiftúðlegum átökum“ Sjá meira