Sextán ára Littler heldur áfram að heilla Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. desember 2023 23:30 Luke Littler er kominn í 32-manna úrslit. Vísir/Getty Hinn sextán ára gamli Luke Littler er kominn í 32-manna úrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti eftir 3-1 sigur gegn Andrew Gilding. Gilding situr í tuttugasta sæti heimslistans og því var búist við því að hann yrði meiri fyrirstaða fyrir Littler en Christian Kist var í gær. Gilding var vissulega meiri fyrirstaða fyrir Littler sem náði ekki jafn góðri frammistöðu í kvöld og hann náði í gær, en það nægði þó til að vinna fyrstu tvö settin gegn Gilding, 3-2 og 3-2. Gilding vann hins vegar þriðja settið 3-0 og ljóst að einhver skjálfti var kominn í Littler. Hann var þó fljótur að hrista það af sér, vann fjórða settið 3-1 og tryggði sér um leið sæti í 32-manna úrslitum heimsmeistaramótsins í pílukasti. Þá urðu einnig nokkuð óvænt úrslit í kvöld þegar Danny Noppert, sem situr ú sjöunda sæti heimsleistans, féll úr leik eftir 3-0 tap gegn Englendingnum Scott Williams, en öll úrslit dagsins má sjá hér fyrir neðan. Úrslit dagsins Mickey Mansell 3-0 Zong Xiao Chen Luke Woodhouse 2-3 Berry van Peer Madars Razma 3-1 Mike De Decker Rob Cross 3-0 Thibault Tricole Andrew Gilding 1-3 Luke Littler Danny Noppert 0-3 Scott Williams Gabriel Clemens 3-1 Man Lok Leung Damon Heta 3-1 Martin Lukeman Pílukast Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Sjá meira
Gilding situr í tuttugasta sæti heimslistans og því var búist við því að hann yrði meiri fyrirstaða fyrir Littler en Christian Kist var í gær. Gilding var vissulega meiri fyrirstaða fyrir Littler sem náði ekki jafn góðri frammistöðu í kvöld og hann náði í gær, en það nægði þó til að vinna fyrstu tvö settin gegn Gilding, 3-2 og 3-2. Gilding vann hins vegar þriðja settið 3-0 og ljóst að einhver skjálfti var kominn í Littler. Hann var þó fljótur að hrista það af sér, vann fjórða settið 3-1 og tryggði sér um leið sæti í 32-manna úrslitum heimsmeistaramótsins í pílukasti. Þá urðu einnig nokkuð óvænt úrslit í kvöld þegar Danny Noppert, sem situr ú sjöunda sæti heimsleistans, féll úr leik eftir 3-0 tap gegn Englendingnum Scott Williams, en öll úrslit dagsins má sjá hér fyrir neðan. Úrslit dagsins Mickey Mansell 3-0 Zong Xiao Chen Luke Woodhouse 2-3 Berry van Peer Madars Razma 3-1 Mike De Decker Rob Cross 3-0 Thibault Tricole Andrew Gilding 1-3 Luke Littler Danny Noppert 0-3 Scott Williams Gabriel Clemens 3-1 Man Lok Leung Damon Heta 3-1 Martin Lukeman
Mickey Mansell 3-0 Zong Xiao Chen Luke Woodhouse 2-3 Berry van Peer Madars Razma 3-1 Mike De Decker Rob Cross 3-0 Thibault Tricole Andrew Gilding 1-3 Luke Littler Danny Noppert 0-3 Scott Williams Gabriel Clemens 3-1 Man Lok Leung Damon Heta 3-1 Martin Lukeman
Pílukast Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Sjá meira