Ríkharður Sveinsson er látinn Atli Ísleifsson skrifar 27. desember 2023 06:53 Ríkharður Sveinsson var formaður Taflfélags Reykjavíkur. Skák.is Ríkharður Sveinsson, formaður Taflfélags Reykjavíkur, er látinn, 56 ára að aldri. Greint var frá andlátinu á heimasíðu Skáksambands Íslands á dögunum en Ríkharður lést á gjörgæsludeild Landspítalans 20. desember. Gunnar Björnsson, formaður Skáksambandsins, segir að Ríkharður, eða Rikki eins og hann hafi ávallt verið kallaður, hafi verið sannkallaður máttarstólpi í íslensku skáklífi og að skákheyfingin á Íslandi hafi misst einn sinn besta mann. Ríkharður kom ungur inn í stjórn Taflfélags Reykjavíkur og átti þar sæti með hléum í fjörutíu ár. Þá hafi enginn setið lengur sem formaður TR en hann. Ennfremur segir að Ríkarður hafi verið einn fremsti og úrræðabesti skákdómari landsins. „Tók á hlutanum þegar á þurfti. Ákveðinn en samt sanngjarn,“ segir Gunnar. Í frétt Morgunblaðsins segir að Ríkharður hafið lesið þýsku við Háskóla Íslands að loknum menntaskóla og að taugar hans til Þýskalands hafi ætíð verið sterkar, en móðir hans sé þaðan. Ríkharður starfaði um árabil hjá Sýslumanninum í Reykjavík þar sem hann vann meðal annars við skjalavinnslu. Hann starfaði einnig hjá Heklu hf. um tíma og sinnti þar skrifstofuvinnu og samningagerð, en frá 2008 hafði Ríkharður starfað sjálfstætt fyrir ýmsa lögfræðinga og sinnt margvíslegri umsýslu fyrir þá við uppgjör, slit á búum og eignasölu. Eftirlifandi eiginkona Ríkharðs er Jóna Kristjana Halldórsdóttir, sérfræðingur hjá Hugverkastofu, og þau eiga soninn Halldór. Andlát Reykjavík Skák Mest lesið Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Blátt bann við erlendum fjárframlögum Erlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Erlent „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Innlent Hvað gengur Trump til með tollum? Erlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Innlent Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Innlent Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Fleiri fréttir Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Sjá meira
Gunnar Björnsson, formaður Skáksambandsins, segir að Ríkharður, eða Rikki eins og hann hafi ávallt verið kallaður, hafi verið sannkallaður máttarstólpi í íslensku skáklífi og að skákheyfingin á Íslandi hafi misst einn sinn besta mann. Ríkharður kom ungur inn í stjórn Taflfélags Reykjavíkur og átti þar sæti með hléum í fjörutíu ár. Þá hafi enginn setið lengur sem formaður TR en hann. Ennfremur segir að Ríkarður hafi verið einn fremsti og úrræðabesti skákdómari landsins. „Tók á hlutanum þegar á þurfti. Ákveðinn en samt sanngjarn,“ segir Gunnar. Í frétt Morgunblaðsins segir að Ríkharður hafið lesið þýsku við Háskóla Íslands að loknum menntaskóla og að taugar hans til Þýskalands hafi ætíð verið sterkar, en móðir hans sé þaðan. Ríkharður starfaði um árabil hjá Sýslumanninum í Reykjavík þar sem hann vann meðal annars við skjalavinnslu. Hann starfaði einnig hjá Heklu hf. um tíma og sinnti þar skrifstofuvinnu og samningagerð, en frá 2008 hafði Ríkharður starfað sjálfstætt fyrir ýmsa lögfræðinga og sinnt margvíslegri umsýslu fyrir þá við uppgjör, slit á búum og eignasölu. Eftirlifandi eiginkona Ríkharðs er Jóna Kristjana Halldórsdóttir, sérfræðingur hjá Hugverkastofu, og þau eiga soninn Halldór.
Andlát Reykjavík Skák Mest lesið Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Blátt bann við erlendum fjárframlögum Erlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Erlent „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Innlent Hvað gengur Trump til með tollum? Erlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Innlent Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Innlent Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Fleiri fréttir Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Sjá meira