Fjöldamorðinginn játaði í kveðjubréfi að hafa einnig myrt mann og ungabarn Hólmfríður Gísladóttir skrifar 28. desember 2023 07:01 Málið hefur vakið mikinn óhug en aldrei hafa fleiri látist í skotárás í Tékklandi. AP/Denes Erdos Árásarmaðurinn sem skaut fjórtán til bana við Univerzita Karlova í Prag í Tékklandi 21. desember síðastliðinn játaði í kveðjubréfi að hafa myrt mann og unga dóttur hans í nærliggjandi skóglendi 15. desember. David Kozak myrti einnig föður sinn og eru fórnarlömb hans þannig samtals sautján talsins. Að sögn lögreglu var Kozak á lista yfir um 4.000 grunaða vegna morðanna á föðurnum og barninu. Kozak, sem var 24 ára og stundaði meistaranám í sagnfræði, framdi sjálfsvíg eftir að hafa verið umkringdur af lögreglu. Í kjölfarið fannst kveðjubréf á heimil hans, þar sem hann játaði að hafa skotið manninn og barnið viku áður. Samkvæmt miðlum í Tékklandi var um að ræða 32 ára karlmann og tveggja mánaða gamalt stúlkubarn. Eins og áður segir var Kozak á löngum lista yfir grunaða og hefur lögregla harmað opinberlega að hafa ekki náð að ræða við hann áður enn hann lét til skarar skríða við háskólann. Alls særðust 25 í skotárás Kozak en lögregla hefur ekkert gefið upp um það hvað honum gekk til. Innanríkisráðherrann Vit Rakusan hefur skorað á alla borgar- og bæjarstjóra landsins að falla frá fyrirhuguðum flugeldasýningum um áramótin vegna harmleiksins. Tékkland Erlend sakamál Tengdar fréttir Hlupu þungvopnaðir um í leit að árásarmanninum Lögreglan í Prag hefur birt myndband sem sýnir lögregluþjóna og sérsveitarmenn leita að árásarmanninum í einni verstu fjöldaskotárás Evrópu, sem framin var í gær. Ungur byssumaður gekk berserksgang í háskóla í borginni þar sem hann skaut minnst fjórtán til bana og særði 25. 22. desember 2023 14:05 Þjóðarsorg í Tékklandi vegna skotaárásarinnar Stjórnvöld í Tékklandi hafa lýst yfir degi þjóðarsorgar á morgun vegna einnar verstu fjöldaskotárásar í sögu Evrópu, þegar 24 ára byssmaður gekk berserksgang í háskóla í Prag, höfuðborg landsins, í gær og myrti 14 og særði 25, þar af 10 alvarlega. 22. desember 2023 06:32 Mest lesið Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Innlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Erlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu Sjá meira
David Kozak myrti einnig föður sinn og eru fórnarlömb hans þannig samtals sautján talsins. Að sögn lögreglu var Kozak á lista yfir um 4.000 grunaða vegna morðanna á föðurnum og barninu. Kozak, sem var 24 ára og stundaði meistaranám í sagnfræði, framdi sjálfsvíg eftir að hafa verið umkringdur af lögreglu. Í kjölfarið fannst kveðjubréf á heimil hans, þar sem hann játaði að hafa skotið manninn og barnið viku áður. Samkvæmt miðlum í Tékklandi var um að ræða 32 ára karlmann og tveggja mánaða gamalt stúlkubarn. Eins og áður segir var Kozak á löngum lista yfir grunaða og hefur lögregla harmað opinberlega að hafa ekki náð að ræða við hann áður enn hann lét til skarar skríða við háskólann. Alls særðust 25 í skotárás Kozak en lögregla hefur ekkert gefið upp um það hvað honum gekk til. Innanríkisráðherrann Vit Rakusan hefur skorað á alla borgar- og bæjarstjóra landsins að falla frá fyrirhuguðum flugeldasýningum um áramótin vegna harmleiksins.
Tékkland Erlend sakamál Tengdar fréttir Hlupu þungvopnaðir um í leit að árásarmanninum Lögreglan í Prag hefur birt myndband sem sýnir lögregluþjóna og sérsveitarmenn leita að árásarmanninum í einni verstu fjöldaskotárás Evrópu, sem framin var í gær. Ungur byssumaður gekk berserksgang í háskóla í borginni þar sem hann skaut minnst fjórtán til bana og særði 25. 22. desember 2023 14:05 Þjóðarsorg í Tékklandi vegna skotaárásarinnar Stjórnvöld í Tékklandi hafa lýst yfir degi þjóðarsorgar á morgun vegna einnar verstu fjöldaskotárásar í sögu Evrópu, þegar 24 ára byssmaður gekk berserksgang í háskóla í Prag, höfuðborg landsins, í gær og myrti 14 og særði 25, þar af 10 alvarlega. 22. desember 2023 06:32 Mest lesið Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Innlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Erlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu Sjá meira
Hlupu þungvopnaðir um í leit að árásarmanninum Lögreglan í Prag hefur birt myndband sem sýnir lögregluþjóna og sérsveitarmenn leita að árásarmanninum í einni verstu fjöldaskotárás Evrópu, sem framin var í gær. Ungur byssumaður gekk berserksgang í háskóla í borginni þar sem hann skaut minnst fjórtán til bana og særði 25. 22. desember 2023 14:05
Þjóðarsorg í Tékklandi vegna skotaárásarinnar Stjórnvöld í Tékklandi hafa lýst yfir degi þjóðarsorgar á morgun vegna einnar verstu fjöldaskotárásar í sögu Evrópu, þegar 24 ára byssmaður gekk berserksgang í háskóla í Prag, höfuðborg landsins, í gær og myrti 14 og særði 25, þar af 10 alvarlega. 22. desember 2023 06:32