AP segir frá því að atvikið hafi átt sér stað skammt frá lestarstöðinni í Passau.
Kemur fram að í hópi slasaðra sé ellefu ára sonur konunnar sem lést, en ökumaður vörubílsins slasaðist einnig og var fluttur á sjúkrahús.
Þýskir fjölmiðlar hafa eftir lögreglu að málið sé rannsakað sem slys á þessu stigi málsins.