Dómararnir stálu sigrinum af Lions Henry Birgir Gunnarsson skrifar 31. desember 2023 12:01 Jared Goff, leikstjórnandi Lions, reynir að útskýra málið fyrir dómara án árangurs. vísir/getty Það var ótrúleg dramatík í stórleik næturinnar í NFL-deildinni þar sem spútniklið deildarinnar, Detroit Lions, sótti Dallas Cowboys heim. Lions heilt yfir sterkara liðið í leiknum Dallas var með forystuna þegar lítið var eftir. Lions náði að skora snertimark í blálokin og hefði getað komið leiknum í framlengingu með því að skora einfalt snertimark. Dan Campbell, þjálfari Lions, er ekkert fyrir að hafa hlutina einfalda og hann ákvað því að reyna við tvö aukastig og vinna leikinn. Það heppnaðist með frábæru kerfi þar sem sóknarlínumaður greip boltann. Dómararnir dæmdu aukastigið aftur á móti af og sögðu leikmanninn ekki hafa látið vita að hann væri grípari í kerfinu. Myndbandsupptökur leiddu síðar í ljós að dómarinn hefði ruglast á leikmönnum. Sá er skoraði lét svo sannarlega vita af sér. Lions hélt áfram að reyna við tvö stig en það klikkaði á endanum og Dallas slapp heldur betur með skrekkinn. Lokatölur 29-19. Þessi niðurstaða getur haft mikil áhrif á úrslitakeppnina og dómararnir hafa heldur betur fengið að heyra það enda ekki þeirra fyrstu mistök í vetur. NFL-deildin heldur áfram að rúlla í kvöld og nótt. Klukkan 18.00 er risaleikur Miami og Baltimore og á sama tíma er hægt að fylgjast beint með öllum leikjum á NFL Red Zone sem er á Stöð 2 Sport 3 en tíu leikir hefjast klukkan 18.00. NFL Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Lions heilt yfir sterkara liðið í leiknum Dallas var með forystuna þegar lítið var eftir. Lions náði að skora snertimark í blálokin og hefði getað komið leiknum í framlengingu með því að skora einfalt snertimark. Dan Campbell, þjálfari Lions, er ekkert fyrir að hafa hlutina einfalda og hann ákvað því að reyna við tvö aukastig og vinna leikinn. Það heppnaðist með frábæru kerfi þar sem sóknarlínumaður greip boltann. Dómararnir dæmdu aukastigið aftur á móti af og sögðu leikmanninn ekki hafa látið vita að hann væri grípari í kerfinu. Myndbandsupptökur leiddu síðar í ljós að dómarinn hefði ruglast á leikmönnum. Sá er skoraði lét svo sannarlega vita af sér. Lions hélt áfram að reyna við tvö stig en það klikkaði á endanum og Dallas slapp heldur betur með skrekkinn. Lokatölur 29-19. Þessi niðurstaða getur haft mikil áhrif á úrslitakeppnina og dómararnir hafa heldur betur fengið að heyra það enda ekki þeirra fyrstu mistök í vetur. NFL-deildin heldur áfram að rúlla í kvöld og nótt. Klukkan 18.00 er risaleikur Miami og Baltimore og á sama tíma er hægt að fylgjast beint með öllum leikjum á NFL Red Zone sem er á Stöð 2 Sport 3 en tíu leikir hefjast klukkan 18.00.
NFL Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira