„Ef þú ætlar að endast í einhverju, þá verður að vera gaman“ Vésteinn Örn Pétursson skrifar 2. janúar 2024 19:18 Atli Fannar er eigandi líkamsræktarstöðvarinnar Afreks. Vísir Nýtt ár er gengið í garð og því fylgja að sjálfsögðu áramótaheit. Líkt og fyrri ár er fjöldi fólks sem strengir þess heit að sinna líkamsræktinni betur en árið á undan. Eigandi líkamsræktarstöðvar segir skemmtun lykilinn að árangri. „Maður finnur alltaf fyrir miklum áhuga í janúar. Þetta eru svona nokkrir punktar á árinu þar sem fólk rífur sig í gang aftur, en hér í Afreki finnum við reyndar líka fyrir því að fólk er að ná einhverju góðu jafnvægi,“ segir Atli Fannar Bjarkason, eigandi líkamsræktarstöðvarinnar Afreks. Stöðin hafi verið opin, og troðfull, á aðfangadag, jóladag, gamlársdag og nýársdag. „Áramótin eru kannski ekki endilega þessi risapunktur, því við viljum bara að allir séu að ná góðu jafnvægi,“ segir Atli. Skemmtunin lykill að árangri Hann telur fjölda fólks fara of geyst af stað í áramótaræktinni. Slíkt beri að varast. „Fara of geyst af stað, kannski meiða sig eða gera of mikið, og hætta þá kannski að nenna. Þess vegna er lykilatriði að finna sér sjálfbæra leið til að gera þetta. Finna sér eitthvað gaman til þess að gera, mæta kannski ekki of oft í fyrstu. Frekar að byrja hægt og koma sér betur af stað.“ Aðalmálið sé að hafa gaman af líkamsræktinni. „Ef þú ætlar að endast í einhverju, þá verður að vera gaman. Og ef þú ætlar að ná árangri, þá verður þú að endast. Þannig að þetta vinnur allt saman,“ segir Atli Fannar. Áramót Líkamsræktarstöðvar Heilsa Mest lesið „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Lífið „Sá síðasti dó á þessu ári“ Lífið Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Lífið Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Lífið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Lífið Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney Bíó og sjónvarp Selena komin með hring Lífið Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Tónlist Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Lífið samstarf Fleiri fréttir Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Selena komin með hring „Sá síðasti dó á þessu ári“ „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Hittust bara einu sinni eftir Friends Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Heillandi hæð kvikmyndagerðakonu við Ægisíðu Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Höll sumarlandsins komin á sölu Mætti á dregilinn þrátt fyrir ásakanirnar Yrsa reykspólar fram úr Geir Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Umræða um kólesteról á villigötum Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Einu sinni á ári eiga rithöfundar að umturnast í skemmtikrafta Keypti fyrstu íbúðina 21 árs og reif allt út Tileinkaði sér hæglæti og býr nú skuldlaust í sveitinni Friður og fegurð með silfurrefunum í Sigur Rós „Ég hrundi“ Mari sló met í eggheimtu Halla Vilhjálms á lausu Kittý og Egill byrjuð saman Sjá meira
„Maður finnur alltaf fyrir miklum áhuga í janúar. Þetta eru svona nokkrir punktar á árinu þar sem fólk rífur sig í gang aftur, en hér í Afreki finnum við reyndar líka fyrir því að fólk er að ná einhverju góðu jafnvægi,“ segir Atli Fannar Bjarkason, eigandi líkamsræktarstöðvarinnar Afreks. Stöðin hafi verið opin, og troðfull, á aðfangadag, jóladag, gamlársdag og nýársdag. „Áramótin eru kannski ekki endilega þessi risapunktur, því við viljum bara að allir séu að ná góðu jafnvægi,“ segir Atli. Skemmtunin lykill að árangri Hann telur fjölda fólks fara of geyst af stað í áramótaræktinni. Slíkt beri að varast. „Fara of geyst af stað, kannski meiða sig eða gera of mikið, og hætta þá kannski að nenna. Þess vegna er lykilatriði að finna sér sjálfbæra leið til að gera þetta. Finna sér eitthvað gaman til þess að gera, mæta kannski ekki of oft í fyrstu. Frekar að byrja hægt og koma sér betur af stað.“ Aðalmálið sé að hafa gaman af líkamsræktinni. „Ef þú ætlar að endast í einhverju, þá verður að vera gaman. Og ef þú ætlar að ná árangri, þá verður þú að endast. Þannig að þetta vinnur allt saman,“ segir Atli Fannar.
Áramót Líkamsræktarstöðvar Heilsa Mest lesið „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Lífið „Sá síðasti dó á þessu ári“ Lífið Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Lífið Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Lífið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Lífið Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney Bíó og sjónvarp Selena komin með hring Lífið Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Tónlist Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Lífið samstarf Fleiri fréttir Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Selena komin með hring „Sá síðasti dó á þessu ári“ „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Hittust bara einu sinni eftir Friends Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Heillandi hæð kvikmyndagerðakonu við Ægisíðu Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Höll sumarlandsins komin á sölu Mætti á dregilinn þrátt fyrir ásakanirnar Yrsa reykspólar fram úr Geir Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Umræða um kólesteról á villigötum Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Einu sinni á ári eiga rithöfundar að umturnast í skemmtikrafta Keypti fyrstu íbúðina 21 árs og reif allt út Tileinkaði sér hæglæti og býr nú skuldlaust í sveitinni Friður og fegurð með silfurrefunum í Sigur Rós „Ég hrundi“ Mari sló met í eggheimtu Halla Vilhjálms á lausu Kittý og Egill byrjuð saman Sjá meira