Klassísk skúffukaka að hætti Evu Laufeyjar Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 10. janúar 2024 15:46 Matgæðingurinn Eva Laufey Kjaran byrjar árið á klassískri skúffuköku. Stöð 2 Matgæðingurinn og dagskrárgerðarkonan Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir kann sitthvað fyrir sér í bakstrinum og deilir uppskrift að klassískri súkkulaðiköku með fylgjendum sínum á Instagram. Uppskriftin er úr bók hennar Bakað með Evu. Fyrir áhugasama má sjá aðferðina hennar Evu Laufeyjar í færslunni hér að neðan. View this post on Instagram A post shared by Eva Laufey Kjaran (@evalaufeykjaran) Hráefni 400 g sykur 220 g hveiti 120 g kakó 2 tsk matarsódi 1 tsk lyftiduft 1 tsk salt 3 egg 2,5 dl súrmjólk 2,5 dl heitt soðið vatn 2 dl ljós olía 1 tsk vanilludropar Aðferð Hitið ofninn í 180 °C (blástur). Setjið þurrefnin saman í skál. Sykur, hveiti, kakó, matarsódi, lyftiduft og salt. Bætið eggjum, súrmjólk, soðnu vatni, olíu og vanillu saman við og þeytið áfram. Setjið deigið í pappírsklædda ofnskúffu eða mót og bakið við 180 °C í 25 mínútur. Kælið botninn mjög vel áður en þið setjið kremið ofan á. Klassískt smjörkrem 500 g smjör 500 g flórsykur 150 g suðusúkkulaði 3 msk kakó 1 msk uppáhelt kaffi (má sleppa) 2 tsk vanilludropar Aðferð Þeytið smjör við stofuhita í tvær til þrjár mínútur. Bætið flórsykrinum saman við og þeytið áfram í þrjár mínútur. Munið að skafa meðfram hliðum einu sinni til tvisvar sinnum. Bræðið súkkulaði yfir vatnsbaði. Bætið við vanilludropum, kakói og bræddu súkkulaði saman við flórsykurinn og smjörið og þeytið áfram í tvær mínútur. Gott er að setja kaffi en ef þið viljið ekki smá kaffibragð þá sleggið þið því. Þegar kremið er silkimjúkt er því dreift vel yfir skúffukökuna og það má gjarnan sáldra fínu kókosmjöli yfir. Uppskriftir Kökur og tertur Mest lesið „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Lífið „Sá síðasti dó á þessu ári“ Lífið Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Lífið Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Lífið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney Bíó og sjónvarp Selena komin með hring Lífið Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Lífið samstarf Hittust bara einu sinni eftir Friends Lífið Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Tónlist Fleiri fréttir Ritz-kex, klósettpappír og mávar á líkama fimmtíu afmælisgesta Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Selena komin með hring „Sá síðasti dó á þessu ári“ „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Hittust bara einu sinni eftir Friends Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Heillandi hæð kvikmyndagerðakonu við Ægisíðu Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Höll sumarlandsins komin á sölu Mætti á dregilinn þrátt fyrir ásakanirnar Yrsa reykspólar fram úr Geir Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Umræða um kólesteról á villigötum Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Einu sinni á ári eiga rithöfundar að umturnast í skemmtikrafta Keypti fyrstu íbúðina 21 árs og reif allt út Tileinkaði sér hæglæti og býr nú skuldlaust í sveitinni Friður og fegurð með silfurrefunum í Sigur Rós „Ég hrundi“ Mari sló met í eggheimtu Halla Vilhjálms á lausu Kittý og Egill byrjuð saman Sjá meira
Uppskriftin er úr bók hennar Bakað með Evu. Fyrir áhugasama má sjá aðferðina hennar Evu Laufeyjar í færslunni hér að neðan. View this post on Instagram A post shared by Eva Laufey Kjaran (@evalaufeykjaran) Hráefni 400 g sykur 220 g hveiti 120 g kakó 2 tsk matarsódi 1 tsk lyftiduft 1 tsk salt 3 egg 2,5 dl súrmjólk 2,5 dl heitt soðið vatn 2 dl ljós olía 1 tsk vanilludropar Aðferð Hitið ofninn í 180 °C (blástur). Setjið þurrefnin saman í skál. Sykur, hveiti, kakó, matarsódi, lyftiduft og salt. Bætið eggjum, súrmjólk, soðnu vatni, olíu og vanillu saman við og þeytið áfram. Setjið deigið í pappírsklædda ofnskúffu eða mót og bakið við 180 °C í 25 mínútur. Kælið botninn mjög vel áður en þið setjið kremið ofan á. Klassískt smjörkrem 500 g smjör 500 g flórsykur 150 g suðusúkkulaði 3 msk kakó 1 msk uppáhelt kaffi (má sleppa) 2 tsk vanilludropar Aðferð Þeytið smjör við stofuhita í tvær til þrjár mínútur. Bætið flórsykrinum saman við og þeytið áfram í þrjár mínútur. Munið að skafa meðfram hliðum einu sinni til tvisvar sinnum. Bræðið súkkulaði yfir vatnsbaði. Bætið við vanilludropum, kakói og bræddu súkkulaði saman við flórsykurinn og smjörið og þeytið áfram í tvær mínútur. Gott er að setja kaffi en ef þið viljið ekki smá kaffibragð þá sleggið þið því. Þegar kremið er silkimjúkt er því dreift vel yfir skúffukökuna og það má gjarnan sáldra fínu kókosmjöli yfir.
Uppskriftir Kökur og tertur Mest lesið „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Lífið „Sá síðasti dó á þessu ári“ Lífið Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Lífið Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Lífið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney Bíó og sjónvarp Selena komin með hring Lífið Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Lífið samstarf Hittust bara einu sinni eftir Friends Lífið Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Tónlist Fleiri fréttir Ritz-kex, klósettpappír og mávar á líkama fimmtíu afmælisgesta Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Selena komin með hring „Sá síðasti dó á þessu ári“ „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Hittust bara einu sinni eftir Friends Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Heillandi hæð kvikmyndagerðakonu við Ægisíðu Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Höll sumarlandsins komin á sölu Mætti á dregilinn þrátt fyrir ásakanirnar Yrsa reykspólar fram úr Geir Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Umræða um kólesteról á villigötum Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Einu sinni á ári eiga rithöfundar að umturnast í skemmtikrafta Keypti fyrstu íbúðina 21 árs og reif allt út Tileinkaði sér hæglæti og býr nú skuldlaust í sveitinni Friður og fegurð með silfurrefunum í Sigur Rós „Ég hrundi“ Mari sló met í eggheimtu Halla Vilhjálms á lausu Kittý og Egill byrjuð saman Sjá meira