Færeyingar safna fyrir Grindvíkinga Magnús Jochum Pálsson og Lovísa Arnardóttir skrifa 17. janúar 2024 10:26 Oddur Freyr Þorsteinsson, til vinstri, segir Rauða krossinn á Færeyjum hafa haft samband og viljað leggja Grindvíkingum lið. Hugur þeirra sé hjá þeim. Vísir/Aðsend og Arnar Rauði krossinn í Færeyjum hefur hafið söfnun fyrir þá sem hafa orðið fyrir áhrifum af eldgosinu í Grindavík. Upplýsingafulltrúi Rauða krossins á Íslandi segir þau hafa haft samband og viljað aðstoða. Söfnun íslenska Rauða krossins gengur mjög vel. Í frétt færeyska fréttamiðilsins In.fo. segir að íslenski Rauði krossinn hafi stofnað tímabundna söfnun til að hjálpa þeim sem hafa orðið fyrir áhrifum af eldgosinu í Grindavík og nú hafi Færeyingar, „fyrirtæki og einstaklingar,“ líka ákveðið að veita nágrönnum sínum stuðning. „Hvussu kanst tú hjálpa?“ eða „Hvernig getur þú hjálpað?“ spyr Rauði krossinn í Færeyjum. Vilji fólk stuðla að mannúðaraðstoð íslenska Rauða krossins sé það velkomið að leggja inn á bankareikning Rauða krossins í Færeyjum og merkja við hann „Ísland“. Fólk geti líka sett af stað sína eigin söfnun og er bent á upplýsingar á vef Rauða krossins. Vildu hjálpa „Þau höfðu samband og spurðu hvernig þau gætu hjálpað. Þau stungu sjálf upp á því að hefja sína söfnun líka og þau vildu leggja sitt af mörkum. Þau eru bara svona góð og vildu hjálpa. Það er yndislegt að fá svona skilaboð og stuðning frá öðrum landsfélögum,“ segir Oddur Freyr Þorsteinsson upplýsingafulltrúi Rauða krossins á Íslandi. Hann hefur ekki heyrt af söfnun hjá öðrum landsfélögum. Rauði krossinn í Færeyjum hefur hrint af stað söfnun til að hjálpa þeim sem hafa orðið fyrir áhrifum af eldgosinu í Grindavík.Vísir/Vilhelm „Þetta er mikil frændþjóð og þau hugsa mikið til okkar. Þegar þau sáu fréttirnar vildu þau gera það sem þau gátu. Við erum afskaplega þakklát,“ segir Oddur. Hann segir að enn eigi eftir að ákveða hvernig peningunum frá Færeyjum verði varið en að líklegt sé að peningurinn renni í þeirra söfnun sem fer beint til Grindvíkinga. Öflug söfnun á Íslandi Söfnun Rauða krossins á Íslandi fyrir Grindvíkinga hefur farið mjög vel af stað að Odds. „Hún hefur gengið mjög vel. Það hefur komið á óvart hversu öflugar og góðar undirtektir við höfum fengið,“ segir Oddur. Hann segir þó í ljósi atburða að mjög skiljanlegt sé að Íslendingar vilji leggja Grindvíkingum lið. Söfnunin hófst í raun í nóvember þegar bærinn var fyrst rýmdur og var að sögn Odds aðallega hugsuð til að styrkja þeirra starf og neyðarviðbragð vegna Grindvíkinga. En vegna þess hve vel hafi gengið hafi verið ákveðið að úthluta peningunum beint til Grindvíkinga. Nú þegar hafi fimm milljónum verið úthlutað og er stefnt á að halda því áfram meðfram söfnuninni. „Það er úthlutunarnefnd að störfum og það verður haldið áfram að úthluta þessum peningum. Áherslan er öll á að styðja Grindvíkinga núna, ekkert annað,“ segir Oddur og að skilyrði úthlutunar sé að finna á síðu söfnunarinnar. Sótt er um úthlutun í þjónustumiðstöð fyrir Grindvíkinga í Tollhúsinu í Grindavík. Margir með húsnæðisáhyggjur Oddur Freyr segir að fleiri hafi frá í nóvember leitað í sálrænan stuðning hjá samtökunum og sem dæmi hafi fjölgað símtölum í 1717. „Svo hefur fólk farið í þjónustumiðstöðina. En fólk er aðallega að velta fyrir sér húsnæðisstuðningi. Það er mjög eðlilegt að fólk hafi fjárhagsáhyggjur þegar óvissan er svona mikil.“ Hægt er að styðja söfnunina hér. Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Færeyjar Tengdar fréttir Byggð verið skipulögð án þess að huga að náttúruvá Eldfjallafræðingur segir ekki hafa verið hugað nógu vel að náttúruvá þegar byggð og innviðir hafi verið byggð upp á undanförnum áratugum. Huga þurfi að vörnum áður en til neyðarástands komi. 17. janúar 2024 09:59 Telur ríkið eiga að kaupa allt íbúðarhúsnæði í Grindavík Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, telur að ríkið eigi að kaupa Grindvíkinga út og tekur þannig undir hugmyndir Vilhjálms Árnasonar, þingmanns sama flokks og íbúa í Grindavík. Þetta segir Óli Björn í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. 17. janúar 2024 09:03 Vill að ríkið kaupi Grindvíkinga út: Fólk „vill bara komast í burtu“ Hilmar Gunnarsson, íbúi í Grindavík, segir það upplifun flestra sem hann hefur talað við frá Grindavík að fáum spurningum hafi verið svarað á íbúafundinum í gær. Hann upplifði gremju gagnvart ríkisstjórninni og að fólk upplifði að lítið hefði gerst síðustu tvo mánuði. 17. janúar 2024 08:45 Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Innlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Innlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Innlent Fleiri fréttir Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sjá meira
Í frétt færeyska fréttamiðilsins In.fo. segir að íslenski Rauði krossinn hafi stofnað tímabundna söfnun til að hjálpa þeim sem hafa orðið fyrir áhrifum af eldgosinu í Grindavík og nú hafi Færeyingar, „fyrirtæki og einstaklingar,“ líka ákveðið að veita nágrönnum sínum stuðning. „Hvussu kanst tú hjálpa?“ eða „Hvernig getur þú hjálpað?“ spyr Rauði krossinn í Færeyjum. Vilji fólk stuðla að mannúðaraðstoð íslenska Rauða krossins sé það velkomið að leggja inn á bankareikning Rauða krossins í Færeyjum og merkja við hann „Ísland“. Fólk geti líka sett af stað sína eigin söfnun og er bent á upplýsingar á vef Rauða krossins. Vildu hjálpa „Þau höfðu samband og spurðu hvernig þau gætu hjálpað. Þau stungu sjálf upp á því að hefja sína söfnun líka og þau vildu leggja sitt af mörkum. Þau eru bara svona góð og vildu hjálpa. Það er yndislegt að fá svona skilaboð og stuðning frá öðrum landsfélögum,“ segir Oddur Freyr Þorsteinsson upplýsingafulltrúi Rauða krossins á Íslandi. Hann hefur ekki heyrt af söfnun hjá öðrum landsfélögum. Rauði krossinn í Færeyjum hefur hrint af stað söfnun til að hjálpa þeim sem hafa orðið fyrir áhrifum af eldgosinu í Grindavík.Vísir/Vilhelm „Þetta er mikil frændþjóð og þau hugsa mikið til okkar. Þegar þau sáu fréttirnar vildu þau gera það sem þau gátu. Við erum afskaplega þakklát,“ segir Oddur. Hann segir að enn eigi eftir að ákveða hvernig peningunum frá Færeyjum verði varið en að líklegt sé að peningurinn renni í þeirra söfnun sem fer beint til Grindvíkinga. Öflug söfnun á Íslandi Söfnun Rauða krossins á Íslandi fyrir Grindvíkinga hefur farið mjög vel af stað að Odds. „Hún hefur gengið mjög vel. Það hefur komið á óvart hversu öflugar og góðar undirtektir við höfum fengið,“ segir Oddur. Hann segir þó í ljósi atburða að mjög skiljanlegt sé að Íslendingar vilji leggja Grindvíkingum lið. Söfnunin hófst í raun í nóvember þegar bærinn var fyrst rýmdur og var að sögn Odds aðallega hugsuð til að styrkja þeirra starf og neyðarviðbragð vegna Grindvíkinga. En vegna þess hve vel hafi gengið hafi verið ákveðið að úthluta peningunum beint til Grindvíkinga. Nú þegar hafi fimm milljónum verið úthlutað og er stefnt á að halda því áfram meðfram söfnuninni. „Það er úthlutunarnefnd að störfum og það verður haldið áfram að úthluta þessum peningum. Áherslan er öll á að styðja Grindvíkinga núna, ekkert annað,“ segir Oddur og að skilyrði úthlutunar sé að finna á síðu söfnunarinnar. Sótt er um úthlutun í þjónustumiðstöð fyrir Grindvíkinga í Tollhúsinu í Grindavík. Margir með húsnæðisáhyggjur Oddur Freyr segir að fleiri hafi frá í nóvember leitað í sálrænan stuðning hjá samtökunum og sem dæmi hafi fjölgað símtölum í 1717. „Svo hefur fólk farið í þjónustumiðstöðina. En fólk er aðallega að velta fyrir sér húsnæðisstuðningi. Það er mjög eðlilegt að fólk hafi fjárhagsáhyggjur þegar óvissan er svona mikil.“ Hægt er að styðja söfnunina hér.
Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Færeyjar Tengdar fréttir Byggð verið skipulögð án þess að huga að náttúruvá Eldfjallafræðingur segir ekki hafa verið hugað nógu vel að náttúruvá þegar byggð og innviðir hafi verið byggð upp á undanförnum áratugum. Huga þurfi að vörnum áður en til neyðarástands komi. 17. janúar 2024 09:59 Telur ríkið eiga að kaupa allt íbúðarhúsnæði í Grindavík Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, telur að ríkið eigi að kaupa Grindvíkinga út og tekur þannig undir hugmyndir Vilhjálms Árnasonar, þingmanns sama flokks og íbúa í Grindavík. Þetta segir Óli Björn í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. 17. janúar 2024 09:03 Vill að ríkið kaupi Grindvíkinga út: Fólk „vill bara komast í burtu“ Hilmar Gunnarsson, íbúi í Grindavík, segir það upplifun flestra sem hann hefur talað við frá Grindavík að fáum spurningum hafi verið svarað á íbúafundinum í gær. Hann upplifði gremju gagnvart ríkisstjórninni og að fólk upplifði að lítið hefði gerst síðustu tvo mánuði. 17. janúar 2024 08:45 Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Innlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Innlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Innlent Fleiri fréttir Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sjá meira
Byggð verið skipulögð án þess að huga að náttúruvá Eldfjallafræðingur segir ekki hafa verið hugað nógu vel að náttúruvá þegar byggð og innviðir hafi verið byggð upp á undanförnum áratugum. Huga þurfi að vörnum áður en til neyðarástands komi. 17. janúar 2024 09:59
Telur ríkið eiga að kaupa allt íbúðarhúsnæði í Grindavík Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, telur að ríkið eigi að kaupa Grindvíkinga út og tekur þannig undir hugmyndir Vilhjálms Árnasonar, þingmanns sama flokks og íbúa í Grindavík. Þetta segir Óli Björn í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. 17. janúar 2024 09:03
Vill að ríkið kaupi Grindvíkinga út: Fólk „vill bara komast í burtu“ Hilmar Gunnarsson, íbúi í Grindavík, segir það upplifun flestra sem hann hefur talað við frá Grindavík að fáum spurningum hafi verið svarað á íbúafundinum í gær. Hann upplifði gremju gagnvart ríkisstjórninni og að fólk upplifði að lítið hefði gerst síðustu tvo mánuði. 17. janúar 2024 08:45