„Mætti halda að það væri bónorð í brekkunni,“ skrifar Kristín við sæta mynd af parinu saman.

Með þeim eru vinir þeirra Kjartan Oddason, Ásthildur Bára Jensdóttir og Sóldögg María Maggýjardóttir Mýrdal. Hópurinn virðist skemmta sér vel og gera vel við sig í mat og drykk.
„Drekka meira, skíða minna,“ skrifar Þorvar Bjarmi.





