Met slegið í raforkunotkun á höfuðborgarsvæðinu Magnús Jochum Pálsson skrifar 19. janúar 2024 21:18 Lindahverfið í Kópavogi upplýst í skammdeginu. Vísir/Vilhelm Mesta rafmagnsnotkun á höfuðborgarsvæðinu frá upphafi mældist í vikunni en fyrra met hafði staðið frá 2008. Aukin orkunotkun skýrist af orkuskiptum, fólksfjölgun og ferðamannastraumi. Reikna megi með tvöföldun í raforkudreifingu á næstu 20 til 30 árum. Þetta segir í tilkynningu frá Veitum sem sjá um rafmagnsdreifingu í Reykjavík, Kópavogi, Mosfellsbæ, Seltjarnarnesi, hluta Garðabæjar og á Akranesi. Þar segir að afltoppurinn hafi náð 215,3 megavöttum en þá er miðað við meðalálag einnar klukkustundar. Fyrra metið mældist í desember 2008 og var 212,9 megavött. Samdráttur eftir hrun og í Covid Í tilkynningunni segir að frá upphafi Rafmagnsveitu Reykjavíkur til ársins 2008 hafi sést veldisvöxtur í raforkunotkun. Eftir 2008 hafi hins vegar dregið úr notkun og þar spili nokkrir þættir inn í. Einna helst „bankahrun með minnkuðum umsvifum, umbreyting lýsingar frá glóperum yfir í LED og sparneytnari heimilistæki“. Þrátt fyrir fólksfjölgun hafi ekki orðið „samsvarandi aukning í rafmagnsnotkun“ og notkun á hvern íbúa lækkaði umtalsvert. Annað skeið samdráttar í raforkunotkun hafi hafist í nóvember 2018 og í gegnum byrjun heimsfaraldurs allt þar til á vormánuðum 2021. Þá hafi orðið verulegur viðsnúningur og raforkunotkun tók að aukast hratt fram til dagsins í dag. Aukin raforkunotkun frá 2021 skýrist af orkuskiptum, fólksfjölgun, meiri umsvifum í samfélaginu og miklum ferðamannastraumi. Samkvæmt útreikningum, segir í tilkynningunni, megi reikna með tvöföldun í raforkudreifingu hjá Veitum á næstu 20-30 árum. Orkumál Orkuskipti Reykjavík Mest lesið Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Þetta segir í tilkynningu frá Veitum sem sjá um rafmagnsdreifingu í Reykjavík, Kópavogi, Mosfellsbæ, Seltjarnarnesi, hluta Garðabæjar og á Akranesi. Þar segir að afltoppurinn hafi náð 215,3 megavöttum en þá er miðað við meðalálag einnar klukkustundar. Fyrra metið mældist í desember 2008 og var 212,9 megavött. Samdráttur eftir hrun og í Covid Í tilkynningunni segir að frá upphafi Rafmagnsveitu Reykjavíkur til ársins 2008 hafi sést veldisvöxtur í raforkunotkun. Eftir 2008 hafi hins vegar dregið úr notkun og þar spili nokkrir þættir inn í. Einna helst „bankahrun með minnkuðum umsvifum, umbreyting lýsingar frá glóperum yfir í LED og sparneytnari heimilistæki“. Þrátt fyrir fólksfjölgun hafi ekki orðið „samsvarandi aukning í rafmagnsnotkun“ og notkun á hvern íbúa lækkaði umtalsvert. Annað skeið samdráttar í raforkunotkun hafi hafist í nóvember 2018 og í gegnum byrjun heimsfaraldurs allt þar til á vormánuðum 2021. Þá hafi orðið verulegur viðsnúningur og raforkunotkun tók að aukast hratt fram til dagsins í dag. Aukin raforkunotkun frá 2021 skýrist af orkuskiptum, fólksfjölgun, meiri umsvifum í samfélaginu og miklum ferðamannastraumi. Samkvæmt útreikningum, segir í tilkynningunni, megi reikna með tvöföldun í raforkudreifingu hjá Veitum á næstu 20-30 árum.
Orkumál Orkuskipti Reykjavík Mest lesið Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira