Vinnuvélar og dráttarvélar til sýnis í Borgarnesi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 20. janúar 2024 19:12 Traktorar og vinnuvélar eiga allan hug manns í Borgarnesi, sem er nú með sýningu á módelum sínum í Safnahúsi Borgarfjarðar. Sjón er sögu ríkari. Hér erum við að tala um módelin hans Guðmundar Stefáns Guðmundssonar, eða Mudda eins og hann er oftast kallaður. Muddi er frá bænum Hvammi í Norðurárdal, fæddur 1957. Hann hefur alltaf verið mikill áhugamaður um vinnuvélar og tækjum tengd þeim og dráttarvélar eru líka í miklu uppáhaldi hjá honum en hann eignaðist sína fyrstu dráttarvél, bláan Ford 5 ára gamall. Muddi hefur smíðað allskonar búnað á módelin sín og passar vel upp á allar merkingar á módelunum. Sýningin verður opin alla næstu viku á sýningartíma safnsins en það verður síðasta sýningarvikan.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Ég er svo hrifin af vinnuvélum, sem ég sé úti á víðavangi. Ég er eiginlega meira hrifin af vinnuvélum heldur en bílum og traktorum og svoleiðis,“ segir Muddi. Og Muddi sýnir okkur uppáhalds módelin sín. „Hér er traktor, sem er með snjóblásara hér aftan á, sem ég smíðaði sjálfur, smíðaði blásarann sjálfur og undir tönn á traktorinn.“ „Þennan græjaði ég sjálfur og hérna er varaolíutankur á honum.“ „Og hérna er nýjasti traktorinn en ég keypti þennan rétt fyrir jólin. Þessum traktor er stjórnað með símanum, það er líka hægt,“ segir Muddi stoltur og sæll með sýninguna sína. Sýning Mudda hefur fengið góða aðsókn en síðasta opnunarvikan verður næsta vika á opnunartíma safnsins. „Við erum bara mjög ánægð með þessa sýningu og þakklát fyrir að fá tækifæri til að sýna safnið hans Guðmundar af því að við viljum vera með allskonar sýningar hérna og jú, við erum bara mjög glöð,“ segir Þórunn Kjartansdóttir, forstöðumaður menningarmála hjá Borgarbyggð. Félagar, samstarfsfólk og vinir Mudda á sýningunni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Borgarbyggð Menning Landbúnaður Mest lesið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lífið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Fleiri fréttir Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Sjá meira
Hér erum við að tala um módelin hans Guðmundar Stefáns Guðmundssonar, eða Mudda eins og hann er oftast kallaður. Muddi er frá bænum Hvammi í Norðurárdal, fæddur 1957. Hann hefur alltaf verið mikill áhugamaður um vinnuvélar og tækjum tengd þeim og dráttarvélar eru líka í miklu uppáhaldi hjá honum en hann eignaðist sína fyrstu dráttarvél, bláan Ford 5 ára gamall. Muddi hefur smíðað allskonar búnað á módelin sín og passar vel upp á allar merkingar á módelunum. Sýningin verður opin alla næstu viku á sýningartíma safnsins en það verður síðasta sýningarvikan.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Ég er svo hrifin af vinnuvélum, sem ég sé úti á víðavangi. Ég er eiginlega meira hrifin af vinnuvélum heldur en bílum og traktorum og svoleiðis,“ segir Muddi. Og Muddi sýnir okkur uppáhalds módelin sín. „Hér er traktor, sem er með snjóblásara hér aftan á, sem ég smíðaði sjálfur, smíðaði blásarann sjálfur og undir tönn á traktorinn.“ „Þennan græjaði ég sjálfur og hérna er varaolíutankur á honum.“ „Og hérna er nýjasti traktorinn en ég keypti þennan rétt fyrir jólin. Þessum traktor er stjórnað með símanum, það er líka hægt,“ segir Muddi stoltur og sæll með sýninguna sína. Sýning Mudda hefur fengið góða aðsókn en síðasta opnunarvikan verður næsta vika á opnunartíma safnsins. „Við erum bara mjög ánægð með þessa sýningu og þakklát fyrir að fá tækifæri til að sýna safnið hans Guðmundar af því að við viljum vera með allskonar sýningar hérna og jú, við erum bara mjög glöð,“ segir Þórunn Kjartansdóttir, forstöðumaður menningarmála hjá Borgarbyggð. Félagar, samstarfsfólk og vinir Mudda á sýningunni.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Borgarbyggð Menning Landbúnaður Mest lesið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lífið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Fleiri fréttir Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Sjá meira