„Frakkarnir það eina sem stóð í vegi fyrir því að við yrðum besta lið í heimi“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. janúar 2024 14:00 Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frækinn eins marks sigur gegn Frökkum á Ólympíuleikunum í handbolta 2012. EPA/SRDJAN SUKI Hreiðar Levý Guðmundsson og Bjarni Fritzson, fyrrverandi landsliðsmenn í handbolta, voru gestir í síðasta þætti Besta sætisins eftir tap Íslands gegn Frakklandi á EM í gær. Þeir félagar rýndu í leik íslenska landsliðsins gegn því franska eftir tapið í gær ásamt Stefáni Árna Pálssyni, stjórnanda þáttarins. Ísland og Frakkland hafa oft mæst áður á handboltavellinum og oft hafa liðin tvö boðið upp á hörkuleiki. Áður en þremenningarnir fóru í það að rýna í leik gærdagsins bað Stefán Árni þá Hreiðar og Bjarna að rifja upp sinn eftirminnilegasta leik gegn Frökkum. „Ég var nú oftast bara uppi í stúku að horfa á þessa leiki,“ grínaðist Bjarni áður en Hreiðar greip boltann á lofti. „Við eigum náttúrulega úrslitaleikinn á Ólympíuleikunum [2008] sem við töpum, en svo vinnum við þá 2012 í London í hörkuleik með einu marki,“ sagði Hreiðar. Bjarni rifjaði þá upp hvað Guðmundur Guðmundsson, þáverandi landsliðsþjálfari, hafði gert til að undirbúa liðið fyrir leiki gegn bestu handboltaþjóðum heims. „Það var svolítið merkilegt því Gummi Gumm var búinn að tala um að Frakkarnir væru það eina sem stæði í vegi fyrir því að við yrðum besta lið í heimi. Hann var markvisst búinn að vinna í því að spila æfingaleiki við þá og gera allt til að undirbúa sig eins vel og hann gæti gegn þeim. Hann var búinn að leggja svo mikla áherslu á það þannig að ná að klára þennan leik á Ólympíuleikunum 2012 var risa, risastórt,“ sagði Bjarni, en umræðuna, sem og þáttin í heild sinni, má hlusta á hér fyrir neðan. Besta sætið Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Loksins vann City Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Fleiri fréttir Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Frammistaðan á EM skilaði stelpunum í efri styrkleikaflokk í fyrsta sinn Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í „Við sjáum möguleika þarna“ „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Sjá meira
Þeir félagar rýndu í leik íslenska landsliðsins gegn því franska eftir tapið í gær ásamt Stefáni Árna Pálssyni, stjórnanda þáttarins. Ísland og Frakkland hafa oft mæst áður á handboltavellinum og oft hafa liðin tvö boðið upp á hörkuleiki. Áður en þremenningarnir fóru í það að rýna í leik gærdagsins bað Stefán Árni þá Hreiðar og Bjarna að rifja upp sinn eftirminnilegasta leik gegn Frökkum. „Ég var nú oftast bara uppi í stúku að horfa á þessa leiki,“ grínaðist Bjarni áður en Hreiðar greip boltann á lofti. „Við eigum náttúrulega úrslitaleikinn á Ólympíuleikunum [2008] sem við töpum, en svo vinnum við þá 2012 í London í hörkuleik með einu marki,“ sagði Hreiðar. Bjarni rifjaði þá upp hvað Guðmundur Guðmundsson, þáverandi landsliðsþjálfari, hafði gert til að undirbúa liðið fyrir leiki gegn bestu handboltaþjóðum heims. „Það var svolítið merkilegt því Gummi Gumm var búinn að tala um að Frakkarnir væru það eina sem stæði í vegi fyrir því að við yrðum besta lið í heimi. Hann var markvisst búinn að vinna í því að spila æfingaleiki við þá og gera allt til að undirbúa sig eins vel og hann gæti gegn þeim. Hann var búinn að leggja svo mikla áherslu á það þannig að ná að klára þennan leik á Ólympíuleikunum 2012 var risa, risastórt,“ sagði Bjarni, en umræðuna, sem og þáttin í heild sinni, má hlusta á hér fyrir neðan.
Besta sætið Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Loksins vann City Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Fleiri fréttir Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Frammistaðan á EM skilaði stelpunum í efri styrkleikaflokk í fyrsta sinn Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í „Við sjáum möguleika þarna“ „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Sjá meira