Dagskráin í dag: Komast ríkjandi meistarar Kansas City Chiefs aftur í Ofurskálina? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. janúar 2024 06:00 Patrick Mahomes og félagar geta komist í Ofurskálina enn og aftur. Timothy T Ludwig/Getty Images Það er svo sannarlega nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag en við bjóðum upp á 21 beina útsendingu. Stöð 2 Sport Klukkan 19.20 hefst útsending frá keilu á Reykjavíkurleikunum 2024. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 11.35 hefst leikur frá Miðlöndunum í Englandi þar sem West Bromwich Albion tekur á móti Wolverhampton Wanderers, Úlfunum í þeirri elstu og virtustu, ensku bikarkeppninni í knattspyrnu. Klukkan 14.20 er komið að leik Liverpool og Norwich City í sömu keppni. Klukkan 16.20 tekur Newport County á móti Manchester United en gestirnir fóru í úrslit keppninnar á síðustu leiktíð. Klukkan 18.30 verða leikir dagsins í ensku bikarkeppninni gerðir upp. Klukkan 19.30 hefst upphitun fyrir leiki kvöldsins í NFL. Um er að ræða úrslitaleikina í sitthvorri deildinni en sigurvegarar kvöldsins fara í Ofurskálina (e. Superbowl). Klukkan 20.00 er leikur Baltimore Ravens og Kansas City Chiefs á dagskrá en Höfðingjarnir frá Kansas eru ríkjandi meistarar. Klukkan 23.30 er leikur San Francisco 49ers og Detroit Lions á dagskrá. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 11.20 hefst útsending frá Ítalíu þar sem Genoa mætir Lecce í Serie A, efstu deild karla í knattspyrnu þar í landi. Albert Guðmundsson leikur með Genoa. Klukkan 13.50 er leikur Watford og Southampton í ensku bikarkeppninni í knattspyrnu á dagskrá. Klukkan 17.20 er leikur Valencia og Unicaja í ACB-deildinni á dagskrá. Klukkan 20.30 mætast Indiana Pacers og Memphis Grizzlies í NBA-deildinni í körfubolta. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 11.50 er leikur Montpellier og Lille í Ligue 1, efstu deild Frakklands í knattspyrnu, á dagskrá. Hákon Arnar Haraldsson er leikmaður Lille. Klukkan 16.50 er leikur Lazio og Napoli í Serie A á dagskrá. Klukkan 19.00 er LPGA Drive On Championship-mótið í golfi á dagskrá. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 11.50 er leikur Kanarí og Real Madríd í ACB-deildinni í körfubolta á Spáni á dagskrá. Klukkan 19.35 er leikur Fiorentina og Inter Milan í Serie A á dagskrá. Vodafone Sport Klukkan 12.25 er leikur Everton og Leicester City í ensku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu á dagskrá. Klukkan 16.25 er leikur Liverpool og Arsenal í sömu deild á dagskrá. Klukkan 19.50 er leikur Egyptalands og Kongó í Afríkukeppninni í knattspyrnu á dagskrá. Klukkan 02.05 er leikur Kraken og Blue Jackets í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá. Dagskráin í dag Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 19.20 hefst útsending frá keilu á Reykjavíkurleikunum 2024. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 11.35 hefst leikur frá Miðlöndunum í Englandi þar sem West Bromwich Albion tekur á móti Wolverhampton Wanderers, Úlfunum í þeirri elstu og virtustu, ensku bikarkeppninni í knattspyrnu. Klukkan 14.20 er komið að leik Liverpool og Norwich City í sömu keppni. Klukkan 16.20 tekur Newport County á móti Manchester United en gestirnir fóru í úrslit keppninnar á síðustu leiktíð. Klukkan 18.30 verða leikir dagsins í ensku bikarkeppninni gerðir upp. Klukkan 19.30 hefst upphitun fyrir leiki kvöldsins í NFL. Um er að ræða úrslitaleikina í sitthvorri deildinni en sigurvegarar kvöldsins fara í Ofurskálina (e. Superbowl). Klukkan 20.00 er leikur Baltimore Ravens og Kansas City Chiefs á dagskrá en Höfðingjarnir frá Kansas eru ríkjandi meistarar. Klukkan 23.30 er leikur San Francisco 49ers og Detroit Lions á dagskrá. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 11.20 hefst útsending frá Ítalíu þar sem Genoa mætir Lecce í Serie A, efstu deild karla í knattspyrnu þar í landi. Albert Guðmundsson leikur með Genoa. Klukkan 13.50 er leikur Watford og Southampton í ensku bikarkeppninni í knattspyrnu á dagskrá. Klukkan 17.20 er leikur Valencia og Unicaja í ACB-deildinni á dagskrá. Klukkan 20.30 mætast Indiana Pacers og Memphis Grizzlies í NBA-deildinni í körfubolta. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 11.50 er leikur Montpellier og Lille í Ligue 1, efstu deild Frakklands í knattspyrnu, á dagskrá. Hákon Arnar Haraldsson er leikmaður Lille. Klukkan 16.50 er leikur Lazio og Napoli í Serie A á dagskrá. Klukkan 19.00 er LPGA Drive On Championship-mótið í golfi á dagskrá. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 11.50 er leikur Kanarí og Real Madríd í ACB-deildinni í körfubolta á Spáni á dagskrá. Klukkan 19.35 er leikur Fiorentina og Inter Milan í Serie A á dagskrá. Vodafone Sport Klukkan 12.25 er leikur Everton og Leicester City í ensku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu á dagskrá. Klukkan 16.25 er leikur Liverpool og Arsenal í sömu deild á dagskrá. Klukkan 19.50 er leikur Egyptalands og Kongó í Afríkukeppninni í knattspyrnu á dagskrá. Klukkan 02.05 er leikur Kraken og Blue Jackets í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá.
Dagskráin í dag Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira