Anton Sveinn vann sér inn þúsund evrur á Reykjavíkurleikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2024 11:01 Anton Sveinn McKee og Snorri Dagur Einarsson náðu báðir lágmörum á Evrópumeistaramótið í 50 metra laug. SSÍ Anton Sveinn McKee náði besta afrekinu á Reykjavíkurleikunum í sundi en mótið fór fram um helgina og tókst framkvæmdin vel. Þrjú mótsmet voru sett í ár en þau slógu þau Snæfríður Sól Jórunnardóttir Álaborg í 200 metra skriðsundi, Birnir Freyr Hálfdánarson, SH í 200 metra fjórsundi og Guðmundur Leo Rafnsson,ÍRB í 200 metra baksundi. Það voru veitt peningaverðlaun fyrir fimm bestu afrek mótsins. Þessi áttu fimm bestu afrek mótsins eða þau Anton Sveinn McKee , Snæfríður Sól Jórunnardóttir, Einar Margeir Ágústsson, Snorri Dagur Einarsson og Vala Dís Cicero.SSÍ Anton Sveinn McKee fékk þúsund evrur fyrir 200 metra bringusund, Snæfríður Sól Jórunnardóttir fékk sjö hundruð evrur fyrir 200 metra skriðsund, Einar Margeir Ágústsson fékk fjögur hundruð evrur fyrir 50 metra bringusund, Snorri Dagur Einarsson fékk tvö hundruð evrur fyrir 100 metra bringusund og Vala Dís Cicero fékk hundrað evrur fyrir 200 metra skriðsund. Þúsund evrur eru 149 þúsund krónur og sjö hundruð evrur eru rúmar 104 þúsund krónur. Góður árangur náðist í mörgum greinum og margir syntu það vel að þau tryggðu sér lágmörk á alþjóðleg sundmót sumarsins. Fjögur tryggðu sig inn á Evrópumeistaramótið í 50 metra laug en það voru þau Einar Margeir Ágústsson (50 metra bringusund), Snorri Dagur Einarsson (50 metra og 100 metra bringusund), Anton Sveinn McKee (100 metra og 200 metra bringusund) og Snæfríður Sól Jórunnardóttir (200 metra skriðsund). Birnir Freyr Hálfdánarson og Vala Dís Cicero úr SH náðu lágmörkum á Evrópumeistaramót unglinga. Hólmar Grétarsson úr SH, Magnús Víðir Jónsson úr SH, Denas Kazulis úr ÍRB og Vala Dís Cicero úr SH náðu öll lágmörkum á Norðurlandameistaramót Æskunnar. Sund Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira
Þrjú mótsmet voru sett í ár en þau slógu þau Snæfríður Sól Jórunnardóttir Álaborg í 200 metra skriðsundi, Birnir Freyr Hálfdánarson, SH í 200 metra fjórsundi og Guðmundur Leo Rafnsson,ÍRB í 200 metra baksundi. Það voru veitt peningaverðlaun fyrir fimm bestu afrek mótsins. Þessi áttu fimm bestu afrek mótsins eða þau Anton Sveinn McKee , Snæfríður Sól Jórunnardóttir, Einar Margeir Ágústsson, Snorri Dagur Einarsson og Vala Dís Cicero.SSÍ Anton Sveinn McKee fékk þúsund evrur fyrir 200 metra bringusund, Snæfríður Sól Jórunnardóttir fékk sjö hundruð evrur fyrir 200 metra skriðsund, Einar Margeir Ágústsson fékk fjögur hundruð evrur fyrir 50 metra bringusund, Snorri Dagur Einarsson fékk tvö hundruð evrur fyrir 100 metra bringusund og Vala Dís Cicero fékk hundrað evrur fyrir 200 metra skriðsund. Þúsund evrur eru 149 þúsund krónur og sjö hundruð evrur eru rúmar 104 þúsund krónur. Góður árangur náðist í mörgum greinum og margir syntu það vel að þau tryggðu sér lágmörk á alþjóðleg sundmót sumarsins. Fjögur tryggðu sig inn á Evrópumeistaramótið í 50 metra laug en það voru þau Einar Margeir Ágústsson (50 metra bringusund), Snorri Dagur Einarsson (50 metra og 100 metra bringusund), Anton Sveinn McKee (100 metra og 200 metra bringusund) og Snæfríður Sól Jórunnardóttir (200 metra skriðsund). Birnir Freyr Hálfdánarson og Vala Dís Cicero úr SH náðu lágmörkum á Evrópumeistaramót unglinga. Hólmar Grétarsson úr SH, Magnús Víðir Jónsson úr SH, Denas Kazulis úr ÍRB og Vala Dís Cicero úr SH náðu öll lágmörkum á Norðurlandameistaramót Æskunnar.
Sund Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira